Dóná,
sem er 2.840 km löng, er nćstlengsta fljót Evrópu á eftir Volgu.
Međfram henni eru ćvafornar samgönguleiđir, sem m.a.
Niflungar ferđuđust um til hirđar Etzels konungs, ţar sem ţeir mćttu
örlögum sínum. Á bökkum
Dónár reistu Rómverjar virki og bći.
Síđar voru reist ţar klaustur og furstasetur.
Innan Ţýzkalands sigla ferjur á Dóná milli Regensburg og
Passau. Ţćr sigla reyndar
alla leiđ til Svartahafs og opinbera ferđamönnum fegurđ Dónárdalsins.
Í
hallargarđinum í Donaueschingen er steinhlađin lind, Dónárlindin.
Ţar sameinast Svartaskógarárnar Brigach og Breg Dóná.
Breg er hin eiginlega lindá.
Ţegar áin kemur ađ Immendingen, hripar hluti vatnsins niđur
í gropin kalklögin og kemur aftur upp á yfirborđiđ 12 km sunnar um
Aachlindina. Viđ klaustriđ
Beuron (11.öld; kórsöngur, vísindi og listir; skođunarverđ
barokkirkja) bugđast fljótiđ um svabnesku Alpana, ţar sem er fyrsti
fagri stađurinn á leiđ ţess.
Viđ
Sigmaringen gnćfir hin veglega Hohenzollerhöll yfir ána.
Milli riedlingen og Ehingen standa skrautlegar barokkirkjur á árbakkanum,
Zwiefalten (verk Johann Michael Fischers) og Obermarchtal (Michael
Thumb) međ gipsrósum (Josef Schmuzer).
Brátt er komiđ ađ dómkirkjuborginni Ulm.
Günzburg skartar Frúarkirkjunni (1736-41; Dominikus
Zimmermann). Neuburg,
fyrrum höfuđstađur, stendur á háum júraklettum.
Ásýnd Ingolstadt, sem eitt sinn var hertoga- og háskólaborg,
hefur fengiđ iđnvćđigarsvip.
Á
leiđ Dónár eru fleiri fallegir stađir, eins og Donaudurchburch viđ
Weltenburg. Háir og
brattir klettar mynda umgjörđ árinnar, sem brýzt hér í gegnum
kalklög júratímans. Klausturkirkjuna
Weltenburg reisti Cosmas Camian 1717-21, einn ađalmeistari suđurţýzka
barokstílsins. Viđ
Kelheim hjúfrar frelsunarhöllin sig inn í hlíđar Blickfeld.
Lúđvík I lét reisa ţessa hringbyggingu á árunum 1842-63
til minningar um frelsunarstríđin 1813-15.
Viđ
dómkirkjuborgina Regensburg (Rómverjar kölluđu hana Castra Regina
eru nyrztu endimörk ţess svćđis, sem Dóná rennur um.
Valhöll viđ Donaustauf líkist Parţenonhofinu á Akropolis.
Lúđvík I lét reisa hana úr marmara 1830-42 sem Frćgđarhof
ţýzku ţjóđarinnar.
Áin
liđast í ótal bugđum um láglendiđ viđ suđurmörk Bćjaraskógar.
Straubing minnir á Badersdótturina frá Augsburg, Agnesi
Berauer, sem Albreicht II tók sér fyrir konu.
Hinn bálreiđi fađir hans, Ernst hertogi af Bćjaralandi, lét
dćma hana fyrir galdra og drekkja henni í Dóná.
Hebbel reisti henni bókmenntalegt minnismerki.
Ţverár
Dónár
Í
Dóná falla Ísar, Inn,
einnig
Drava og Sava
Lech
og Tess ég líka Finn
lćt svo Prut í
endinn. |