Spánn sagan II,

SAGAN SAGAN III SAGAN IV .

SPÁNN
SAGAN II

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Karl V.  Krýning Karls leiddi til ađkomu Habsborgara.  Hann var voldugasti, kristni einvaldur síns tíma.  Auk ţess ađ vera konungur Spánar, ítaka í Ítalíu og Vesturheimi erfđi hann Niđurlönd og Búrgúnd frá föđur sínum.  Samband hans viđ austurríska hluta fjölskyldunnar var sterkt og ţví var hann valinn keisari Hins heilaga rómverska ríkis áriđ 1519 sem Karl V.  Hann reyndi ađ stjórna Spáni međ ađstođ ráđgjafa, ţví hann hafđi veriđ alinn upp í Flanders og kunni ekki spćnsku.  Á árunum 1520-21 olli andstađan gegn honum uppreisnum í Toledo, Segovíu og öđrum kastilískum borgum, ţar sem krafizt var aukinnar réttinda borgaranna.  Uppreisnirnar voru barđar niđur međ ađstođ ađalsins og ţrjár aldir liđu áđur en veldi ađalsins var ógnađ á ný.

Vinsćldir hans međal spćnskra ţegna jukust stöđugt, ţrátt fyrir áframhaldandi fjarveru hans frá landinu.  Ţessi ţversögn verđur bezt útskýrđ međ mikilli velmegun Kastilíu á valdatíma hans.  Hana má ađ hluta rekja til auđćfanna, sem streymdu til Spánar frá Vesturheimi og vaxandi framleiđslu, fjölgunar íbúanna og stoltsins vegna afreka og árangurs spćnska keisaradćmisins.

Á valdadögum Karls V könnuđu Cortés, Pizarro og ađrir Vesturheim og lögđu stórar lendur undir Spán.  Andstađa Ferdinands heitins gegn Frökkum kraumađi áfram og leiddi til margra styrjalda (1521-29, 1535-38, 1542-44 og 1551-59), sem fćrđu Spáni völdin í Norđur- og Suđur-Ítalíu.  Karl V var í fararbroddi katólskra, sem reyndu ađ komast ađ málamiđlun viđ mótmćlendur en beindu síđar kröftum sínum ađ ţví ađ bćla hreyfingu ţeirra niđur í Norđur-Evrópu.  Hann gerđi út herleiđangra gegn Túnis (1535) og Alsír (1541) til ađ verjast útţenslutilraunum Tyrkja viđ vestanvert Miđjarđarhafiđ.

Filip II.  Áriđ 1556 fól Karl V syni sínum Filip II völdin.  Hann hafđi veriđ stađgengill föđur sins löng fjarverutímabil á Spáni.  Í upphafi valdatíđar hans ríkti ró og friđur á Spáni.  Völdin í Vesturheimi voru tryggđ ađ fullu og gífurlegt magn silfurs streymdi til Kastilíu.  Bundinn var endir á hinar kostnađarsömu styrjaldir viđ Frakka međ samningunum í Cateau-Cambrésis áriđ 1559 og nćstu fjóra áratugina ríkti Klofningur í Frakklandi vegna trúarátaka, sem gerđu Frökkum ókleift ađ sameinast gegn Spáni.

Ţar međ hófst gullöld menningar og lista, sem stóđ í heila öld.  Áriđ 1571 tók Spánn forystu í Helga bandalaginu, sem sigrađi Tyrki í orrustunni viđ Lepanto og veikti ţar međ veldi ţeirra á hafinu.  Níu árum síđar dó Henry, konungur Portúgals, og Filip II öđlađist sterkan kröfurétt til valda ţar í gegnum móđur hans.  Öđrum, sem ţóttust hafa sama rétt, var ýtt til hliđar og dregiđ var úr andstöđu Portúgala gegn erlendri stjórn međ ýmsum ívilnunum.  Ítök Portúgals í Asíu, Afríku og Brasilíu gerđu heimsveldiđ ađ hinu langstćrsta í heimi.

Hvađ sem ţessu leiđ, kraumađi óánćgjan undir yfirborđinu.  Filip II var ákafur stuđningsmađur katólsku kirkjunnar og óskerts alrćđis.  Ţessi stefna var skađrćđi í Niđurlöndum, sem voru hérađ á Spáni, sem naut ekki hefđbundinna réttinda sem slíkt og ţar sameinađist fólkiđ í uppreisn áriđ 1566.  Hún hélt áfram nćstu hálfu öldina međ óheyrilegum fjárstreymi úr spćnska ríkissjóđnum og olli stríđi viđ Englendinga.

England var orđiđ ađ öflugu veldi mótmćlenda á dögum Elísabetar I, sem studdi uppreisnarmenn í Niđurlöndum óopinberlega og ensku sjórćningjana, sem rćndu spćnsku nýlendurnar og réđust á kaupskip Spánverja á leiđ ţeirra milli heimsálfanna.  Filip II sendi stóran flota gegn Englendingum áriđ 1588.  Hann beiđ afgerandi ósigur í Ermasundi og mestur hluti hans varđ óveđri ađ bráđ úti fyrir Hebrideseyjum.

Samtímis ţessum óförum versnađi ástandiđ heimafyrir.  Auđćfin frá Vesturheimi dugđu ekki til ađ fjármagna hernađ Spánverja.  Skattlagnin jókst úr hófi og ríkiđ komst í vanskil.  Óáran og farsóttir, sem geisuđu á Spáni á tíunda tugi 16. aldar, ollu mikilli fólksfćkkun og komu efnahagslífinu úr jafnvćgi.  Rannsóknarrétturinn herti tök sín međ stuđningi keisarans, ţannig ađ menningarlífiđ heimafyrir og á alţjóđavettvangi leiđ fyrir.

Hnignun og kreppa.  Filip III hćtti baráttunni gegn Niđurlendingu og dró úr útlátum erlendis.  Áriđ 1609 rak hann u.ţ.b. 250.000 kristna mára úr landi og olli enn meiri slagsíđu efnahagsins.  Filip IV, sem tók viđ af föđur sínum gengnum 1621, var kaus menninguna í stađ stjórnmála, ţannig ađ gullöld Spánverja náđi hátindi á hans dögum.  Hann lét Caspar de Guzmán, greifa af Olivares, stjórn landsins eftir.  Hann stefndi ađ endurvekja og auka veldi Spánar erlendis, tók aftur upp ţráđinn í baráttunni gegn Niđurlendingum og flćktist í Ţrjátíuárastríđiđ (1618-48), sem leiddi til stríđs viđ Frakka áriđ 1635.

Ţegar á leiđ varđ stríđsreksturinn fjárhag ríkisins um megn, ţótt herinn stćđi sig vel í stykkinu í fyrstunni.  Tilraunir Caspar til skattahćkkana og herskyldu leiddu til uppreisnar áriđ 1640, fyrst í Katalóníu og síđan í Portúgal.  Ringulreiđin heima fyrir dró úr valdi Spánar í nýlendunum.  Casper var hrakinn frá völdum en afleiđingar stefnu hans og ađgerđa gćtti nćstu ţrjá áratugina.  Katalónía náđi sér aftur á strik áriđ 1652 og keisaradćmiđ varđ ađ viđurkenna sjálfstćđi Niđurlanda áriđ 1648.  Frakkar fengu Roussillon og Cerdagne aftur 1652 áriđ 1659 og lokst var sjálfstćđi Portúgals viđurkennt 1668.

Efnahagnum hrakađi enn vegna minnkandi afraksturs silfurnámanna í Vesturheimi eftir 1640.  Tímabil efnahagslegrar, stjórnmálalegrar og menningarlegrar hnignunar á Spáni hófst.  Karl II var ófćr stjórnandi vegna andlegrar og líkamlegrar veilu, sem olli flokkadrćtti innanlands og hrakförum í stríđum erlendis.

Ađ honum látnum rofnađi beinn karlleggur spćnsku Habsborgaranna.  Hann ánafnađi frćnda sínum, Filip V, hertoga af Anjou og barnabarni Búrbónakonungsins Louis XIV í Frakklandi, völdin og gerđi hann ţar međ ađ voldugasta einvaldi ţess tíma.  Margir Evrópubúar skelfdust tilhugsunina um afleiđingar ţess, ađ Búrbónar kćmust til valda og gćtu ráđskast međ gífurleg ítök Spánverja í öđrum heimsálfum og studdu ţví flestir Habsborgara, sem vildu koma syni Lepopold I keisar í konungssćtiđ.

England, Niđurlönd, Austurríki, Prússland og nokkur önnur minni lönd tóku höndum saman gegn Lúđvík 14.  Afleiđingin var Spćnska erfđastríđiđ áriđ 1701.  Áriđ 1711 ógnađi stuđningur viđ kröfu Habsborgara til krúnunnar valdajafnvćginu í Evrópu, ţegar konungurinn, Karl VI, varđ keisari Hins heilaga rómverska ríkis ađ bróđur sínum látnum og fékk jafnframt yfirráđ í austurrísku erfđalöndunum.  Málamiđlun náđist međ samingnum í Utrecht (1713).  Mestur hluti spćnskra ítaka í Evrópu skyldi falla undir Austurríki en Búrbónar viđurkenndu Filip V sem konung Spánar og yfirráđ hans í nýlendunum.

Fyrstu Búrbónarnir.  Breytingar urđu á stjórn og ţróun innanlands, ţegar Búrbónar komust til valda.  Filip V var skólađur af einveldi Lúđvíks 14.  Hann kom upp miđstýringarkerfi embćttismanna, ţannig ađ Katalónía og Aragón glötuđu ţví sjálfstćđi, sem ţau höfđu á miđöldum.  Stjórn- og fjársýsla var bćtt og gerđ virkari og dregiđ var úr forréttindum kirkjunnar og ađalsins.  Blásiđ var lífi í gamlar áćtlanir um opinberarstofnanir og hvatt var til var til verzlunar og viđskipta, iđnađar og landbúnađar.  Mennta- og menningarlífiđ vaknađi smám saman af svefni, vöxtur hljóp í efnahaginn og íbúum fjölgađi.  Amerísku nýlendurnar voru einnig endurskipulagđar og viđskiptatengsl viđ ţćr voru bćtt.

Fyrstu konungar Búrbóna bundust Frökkum í utanríkismálum og voru andsnúnir Bretum, mestu keppinautum ţeirra á hafinu og í nýlendunum.  Spánn studdi Frakkland gegn Austurríki í Pólska erfđastríđinu (1733-35) og Austurríska erfđastríđinu 1740-48).  Međ ţátttöku sinni fékk Spánn aftur hluta af ítökum sínum á Ítalíu, sem töpuđust áriđ 1713.

Áriđ 1762 tók Spánn ţátt í Sjöárastríđinu sem bandamađur Frakka gegn Bretum.  Ţannig missti Spánn Flórída til Breta en Frakkar létu ţá fá Louisiana í stađinn.  Ţessar ţvćr ţjóđir urđu bandamenn á ný áriđ 1779 í stuđningi viđ sjálfstćđisbaráttu Bandaríkjanna gegn Bretum.  Viđ friđarsamningana í Versölum 1783 fengu Spánverjar Flórída á ný, ţannig ađ ítök ţeirra í Norđur-Ameríku voru veruleg.  Á dögum Karls III, sem var upplýstur einvaldur, tókst ađ ná mörgum markmiđum heima og erlendis, ţannig ađ veldi og hróđur Spánar óx á ný.

Áhrif frönsku byltingarinnar
.  Nćsti konungur, Karl IV, var veikur stjórnandi og fórnarlamb undirferlis og spillingar, einkum eftir 1792, ţegar hann fól Manuel de Godoy ríkisstjórnina.  Hin miklu áhrif frönsku stjórnarbyltingarinnar 1789 um alla álfuna í frelsisátt höfđu gagnstćđ áhrif á  Spáni.  Ótti yfirvalda ţar viđ útbreiđslu byltingarhugsjónanna leiddi til kúgunarstefnu.  Áriđ 1793, eftir aftöku franska Búrbónakonungsins, tengdist Spánn bandalagi Evrópuveldanna í stríđsyfirlýsingu gegn byltingarstjórninni í Frakklandi.  Fljótlega varđ Spánn ađ viđurkenna ósigur eftir ađ franskir herir fóru eins og logi um akur í norđurhéruđunum.

Ţegar fór ađ draga úr byltingarhitanum í Frakklandi, snéri Godoy blađinu viđ áriđ 1796 og gerđi bandalag viđ Frakka gegn Bretum.  Ekki tókst ađ sigra brezka flotaveldiđ og nćsta áratuginn gat ţađ framfylgt hafnbanni gegn spćnskum skipum í Ameríku međ skelfilegum efnahagslegum afleiđingum fyrir Spánverja.  Verra var ţó, ađ Frakkar fóru ađ fćra sig upp á skaftiđ, ţegar Napóleon komst til valda 1799.  Frakkar fengu Louisiana aftur áriđ 1800 og Spánn varđ ađ strengjabrúđu Frakka eftir ađ spćnski flotinn tapađi í orrustunni viđ Trafalgar í ţriđja Bandalagsstríđinu.

Gremja almennings á Spáni jókst.  Godoy var hrakinn úr embćtti í marz 1808 og Karl IV var neyddur til ađ fela syni sínum, Ferdinand, völdin.  Napóleon hafđi ţá ţegar ákveđiđ ađ taka viđ stjórnartaumunum á Spáni.  Hann nýtti sér óreiđuna til ađ hrekja Ferdinand og Karl IV frá völdum og kom bróđur sínum, Jósef Bónaparte, í konungsstólinn
.

SAGAN III

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM