Elztu
minjar um frumbyggja Íberíuskagans eru listavelgerđar hellamyndir frá
frumsteinöld á Biscayaflóasvćđinu og í vesturhluta Pyreneafjalla.
Minjar um almera á Suđaustur-Spáni frá nýsteinöld (ca 3000 f.Kr) eru
gjörólíkar hinum og minna helzt á svipađar, forsögulegar minjar frá
Afríku. Suđurhlutinn varđ fyrst á vegi íbera, sem komu frá
Norđur-Afríku. Ţeir fóru ađ koma sér fyrir í kringum 1000 f.Kr. og urđu
fjölmennastir á skaganum, sem fékk síđar nafn ţeirra. Keltar komu í
stórhópum frá Frakklandi og innfćddir ćttbálkar hurfu nćstum á ţeim
slóđum, ţar sem ţeir settust ađ. Blöndun kelta og íbera leiddi til
hinna svonefndu keltíbera, sem bjuggu ađallega um miđbik landsins, í
vesturhlutanum og á norđurströndinni.
Fornöld
og miđaldir.
Fyrsti ţjóđflokkurinn viđ Miđjarđarhafiđ, sem vitađ er ađ hafi komiđ
sjóleiđina til Íberíuskagana, voru Fönikíumenn, líklega á 11. öld f.Kr.
Ţeir komu upp nýlendu á svćđinu, sem Cádiz stendur á. Kaupmenn frá
Ródos og grísku borgríkjunum komu í kjölfariđ, stofnuđu nýlendur á
Miđjarđarhafsströndinni og hćttu sér stundum út á Atlantshafiđ um
Gíbraltarsund, sem ţá var ţekkt undir nafninu „Súlur Herkúlesar”. Um
miđja ţriđju öld f.Kr. fóru Karţagómenn ađ koma sér fyrir á skaganum.
Hershöfđingi ţeirra, Harnicar Barca, lagđi mestan hluta hans undir sig á
árunum 327-228 f.Kr. og síđara áriđ stofnuđu Karţagómenn borgina
Barcelona. Ţeir stofnuđu fleiri nýlendur, m.a. Nýju-Karţagó (Cartagena).
Útţensla Karţagó á Íberíuskaganum var litin hornauga í Róm. Áriđ 219
f.Kr. rufu Karţagómenn samning um landvinninga viđ Rómvera og réđust á
grísku nýlenduna Saguntum undir forystu Hannibals. Ţessi hernađur
ţeirra varđ kveikjan ađ síđari púnversku styrjöldinni. Karţagómenn
neyddust til ađ hörfa frá Íberíuskaga áriđ 206 f.Kr. Níu árum síđar
skiptu Rómverjar skaganum í tvö héruđ, Hispania Citerior í Ebródalnum og
Hispania Ulterior á sléttunni, sem Guadalzuivir rennur um. Ćttbálkarnir
allranyrzt gáfust ekki upp fyrir Rómverjum fyrr en áriđ 19. f.Kr.
Undir
stjórn Rómverja var Hispania skipt í ţrjú héruđ: Lusitania (nokkurn
veginn Portúgal), Baetica (Vestur-Andalúsía) og Hispania Tarraconensis (Miđsléttan,
norđur-, norđvesturhlutinn, Austurstöndin norđan Cartagena). All frá
ţví, ađ síđustu ćttbálkarnir gáfust upp fyrir Rómverjum til hruns
vesturhluta Rómarveldis seint á 4. öld var Hispania eitt mest velmegandi
svćđi Rómverja. Rćktarlöndin á skaganum voru kornforđabúr Rómverja og
úr námum landsins fengu ţeir járn, kopar, blý, gull og silfur.
Spánn
vísigota.
Áriđ 409 komu tevtónskir innrásarherir yfir Pyreneafjöll. Alanar,
vandalar og svabar fóru sem logi um akur yfir skagann. Rómverska
sambandsríkiđ sundrađist og var ekki sameinađ fyrr en teinöld síđar.
Rómverjar sömdu viđ vísigota, sem fluttu heri sína inn a svćđin og réđu
öllu á skaganum ađ sjö árum liđnum. Konungsríki vísigota, Toulouse, sem
heyrđi undir Róm ađ nafninu til, var stofnađ áriđ 419. Ţađ náđi milli
Gíbraltarsunds og Loireárinnar í núverandi Frakklandi.
Um
tćplega ţriggja alda skeiđ (419-711) stuđluđu konungarnir í Toulouse ađ
rómverskri menningu og kristni á skaganum. Á fimmtu öld var Euric viđ
stjórn á blómaskeiđi vísigota og samrćmdi gotnesk og rómversk lög.
Leovigild, sem ríkti 569-582 náđi yfirtökum í baráttunni viđ síđustu
ćttbálka svaba og sameinađi rómönsku og vísigotnesku hluta skagans í
eina ţjóđ. Á árabilinu 586 til 601 gerđi Recared, sonur Leovigild,
rómversk-katólska trú ađ ríkistrú.
Márar
viđ stjórn.
Áriđ 711 fór her múslimskra berba undir stjórn Tariq ibn-Ziyad yfir
Gíbraltarsund frá Norđur-Afríku og réđist inn á Íberíuskagann.
Hróđrekur (Roderick), síđasti konungur vísigota á Spáni, beiđ ósigur í
orrustunni viđ Barbate-ána. Átta árum síđar réđu márar öllum skaganum
norđur ađ Pyreneafjöllum. Frekari sókn til norđurs var stöđvuđ í
orrustu, sem var háđ viđ Frankakonunginn Charles Martel í Frakklandi,
milli Tours og Poitiers áriđ 732. Fyrstu ár stjórnar mára (berba) gerđu
ţeir Íberíuskagann ađ Asturias og Baskalandi, sem ţeir réđu ekki, ađ
hérađi í Norđur-Afríku, hluta af kalífaríkinu Damaskus.
Eftir
717 skipuđu kalífarnir fursta (emíra), sem vanrćktu oft starf sitt, til
ađ stjórna landinu. Nćstu 40 árin voru 20 furstar viđ stjórnvölinn og
óstjórn ríkti. Ţessu linnti í átökum milli höfđingjaćttanna Umayyad og
Abbasid um völdin í kalífaríkinu. Síđasti furstinn á Spáni, Yusuf, var
hliđhollur Abbasídum en embćttismenn hans studdu andstćđingana.
Umayyad-ćttin bauđ Abd-ar-Rahman I, einum úr fjölskyldunni, ađ verđa
óháđur stjórnandi Spánar. Áriđ 756 stofnađi hann voldugt og sjálfstćtt
furstadćmi (ermírat), sem varđ síđar ađ kalífaríkinu Córdoba.
Á međan
márar voru ađ koma sér fyrir á skaganum héldu kristnir stjórnartaumunum
allra nyrzt. Mikilvćgasta kristna ríkiđ ţar var Asturias, sem
vísigotneski höfđinginn Pelayo stofnađi áriđ 718. Tengdasonur hans,
Alfonso náđi nćstum öllu svćđinu, sem heitir nú Galisía, og mestum hluta
León og var síđan krýndur konungur ţessara svćđa. Alfonso III jók enn
mikiđ viđ ríki sitt fram ađ 910.
Á
tíundu öldinni varđ Navarra sjálfstćtt konungsríki (Sancho I). Ţegar
konungar León fćrđu út ríki sitt til austurs snemma á öldinni, náđu ţeir
til burgos. Vegna henna mörgu kastala, sem voru byggđir á landamćrum
ţessa stćkkandi ríkis, var konungsríkiđ kallađ Kastilía. Undir stjórn
Fernán González greifa varđ svćđiđ sjálfstćtt frá León og áriđ 932 lýsti
furstinn sig fyrsta konung Kastilíu.
Á
elleftu öld náđi Sancho III, konungur Navarra, allstórum hluta af Aragón
frá márum auk León og Kastilíu. Áriđ 1033 gerđi hann son sinn,
Ferdinand I konung í Kastilíu. Ţessari tímabundnu sameiningu lauk viđ
dauđa Sancho, ţegar synir hans skiptu ríkinu á milli sín. Ferdinand,
sem var röggsamastur sona hans, fékk León áriđ 1037 og lagđi undir sig
máríska hluta Galisíu og gerđi hann ađ léni (nú Norđur-Portúgal).
Ferdinand sameinađi Norđur-Spán, lýsti sig keisara Spánar áriđ 1056 og
hóf hernađ til ađ ná landinu aftur frá márum.
Kristnin endurreist.
Í upphafi hernađarins hafđi Umayyad-ćttin ríkt á Spáni í u.ţ.b. ţrjár
aldir. Mestur stjórnendanna ţar var Abd-ar-Rahman III, sem lýsti sig
kalífa Spánar áriđ 929. Höfuđborg hans, Córdoba, varđ fegursta borg
Evrópu ađ Konstantínópel undanskilinni og spćnsk menning á dögum mára
var fremst á meginlandinu. Fjöldi skóla var stofnađur, margir ţeirra
fríir til menntunar hinna fátćku. Í háskólunum var lögđ rćkt viđ
lćknisfrćđi, stćrđfrćđi, heimspeki og bókmenntir. Verk Aristoteles voru
rannsökuđ löngu áđur en ţau komu fyrir augu kristinna Evrópubúa.
Fjölbreyttar bókmenntir ţróuđust og byggingarlist múslima blómstrađi.
Kalífarnir voru sumir ljóđskáld og rithöfundar. Umayyad-ćttin hvatti
til verzlunar og landbúnađar og kom upp góđum áveitukerfum í suđurhluta
landsins.
Höfđingjaćttin endađi viđ dauđa Hisham III áriđ 1036 og kalífaríkiđ
skiptist í fjölda óháđra, márískra konungsríkja (Córdoba, Granada,
Sevilla, Toledo, Lissabon, Zargoza, Murcia og Valensía), sem áttu í
ófriđi hvert viđ annađ. Upplausn miđstjórnar múslima gerđi kristnum
konungum á Norđur-Spáni kleift ađ ná yfirhendinni. Ţeir náđu sumum
konungsríkjanna undir sig og gerđu önnur ađ lénum. Abbadidum í Sevilla
tókst tímabundiđ ađ koma á reglu (1023-91). Alfonso I af Kastilíu var í
fararbroddi herja sinna og áriđ 1086 náđi hann Toledo. Abbad al-Mutamid
(Abbad III af Sevilla) bađ Almoravida (ćttbálkur múslima í N.-Afríku) um
ađstođ. Ţeir komu til Spánar og sigruđu Alfonso 1086. Ţá snérust ţeir
gegn spćnsku márunum og í upphafi 12. aldar réđu ţeir múslamska hluta
Spánar.
Almoravidar réđu samt ekki lengi, ţví ţeir urđu ađ afhenda
Almohad-ćttinni (einnig frá N.-Afríku) stjórnartaumana áriđ 1145.
Kristnu konungarnir héldu áfram ađ höggvar í ríki mára. Í mikilli
orrustu á sléttunum viđ Toledo biđu Almohadar ósigur fyrir sameinuđum
herjum ţeirra og skömmu síđar voru ţeir reknir frá Spáni. Veldi mára
takmarkađist viđ nokkrar hafnir í grennd vi Cádiz og konungsríkiđ
Granada, sem ţeir héldu til 1492. Ţađ var eitthvert mesta og öflugasta
ríki múslima.
Nćstu
tvćr aldirnar skiptist Spánn í tvö öflug konungsríki, Kastilíu og León (međ
Asturias, Córdoba, Estremadura, Galisíu, Jaén og Sevilla) og Aragón
(Barcelona, Valensía og Baleareyjar). Bćđi ríkin byggđust á arfleifđ
sinni, mörgum mállýzkum, blönduđum kynţáttum (kristnir, márar, gyđingar)
og fjölbreyttri pólitík.
Spánn á
fyrri hluta nútímans.
Áriđ 1469 gerđi hjónaband Ísabellu I af Kastilíu og Ferdinands V af
Aragón Spán ađ stórveldi. Ţau sameinuđust í stjórn Kastilíu 1474 og
Aragón 1479, ţótt ţessi konungsríki vćru ekki opinberlega sameinuđ.
Aragón var minna og fátćkara og varđ oft útundan. Meiri áherzla var
lögđ á eflingu valda konunganna í hinu ríkara og fjölmennara ríki,
Kastilíu.
Einvaldarnir, sem voru kallađir „katólsku konungarnir”, lögđu áherzlu á
stofnun rannsóknarréttarins áriđ 1478 til ađ tryggja hreinleika
trúarinnar. Rannsóknarrétturinn var líka öflugt verkfćri til ađ efla
konungsvaldiđ. Konungarnir skipuđu dómara réttarins, sem störfuđu
óháđir öđrum dómstólum og lögum landsins. Ţeir komu úr röđum borgaranna
og vígđra manna, sem unnu störf sín međ ađstođ fjölda heimildarmanna og
í skjóli lífvarđa. Réttarhöld voru lokuđ og eignir henna dćmdu voru
gerđar upptćkar og skipt milli krúnunnar, rannsóknarréttarins og
ákćrenda.
Áriđ
1480 stefndi Ísabella saman stóru ţingi í Toledo til ađ semja lög um
algert einveldi í Kastilíu. Lögum var breytt, dómskerfiđ var bćtt og
dregiđ var úr völdum ađalsins. Stjórnkerfiđ var skipulagt og komiđ var
upp kerfi til ráđningar embćttismanna.
Konungsvaldiđ var eflt enn frekar í 10 ára stríđi viđ Granada, síđasta
vígi mára á Íberíuskaga. Ţessi hernađur reist hćst áriđ 1492, ţegar
Granada féll loks og Spánn var allur sameinađur. Samtímis voru allir
neyddir til ađ játa katólska trú eđa fara úr landi. Fjöldi gyđinga
(150.000) kaus ađ yfirgefa landiđ og márar, sem ákváđu ađ vera um kyrrt
voru skírđir. Lög voru sett um ađ styrkja Kristófer Kólumbus til ađ
finna vesturleiđina til Indíaeyja.
Heimsveldi fćđist.
Hiđ nýja veldi Kastilíu varđ augljóst, ţegar konungsríkinu tókst ađ
byggja upp heimsveldi í Vesturheimi og taka forystuhlutverk í Evrópu.
Sjóferđir Kólumbusar, sem ollu miklum spenningi, voru ekki árangursríkar
nćstu tvo áratugina. Ţá fyrst hófst úrţensla Spánarveldis í Vesturheimi.
Helztu atburđir, sem leiddu til ţess, voru sigrar Hernán Cortes á
aztekum á árunum 1519-21 og sigur Francisco Pizarro gegn inkum í Perú á
árunum 1531-33. Um miđja sextándu öldina réđu Spánverjar mestum hluta
Suđur-Ameríku, Miđ-Ameríku, Flórída, Kúbu og Filipseyjum í Asíu.
Heimsveldiđ varđ lykillinn ađ útbreiđslu kristninnar, fyrst yfir
Atlantshafiđ. Auđurinn, sem fluttur var til Spánar frá Vesturheimi
eftir ađ gull- og silfurnámur fundust ţar, var mikill.
Andlát
Ísabellu áriđ 1504 gerđi nćstum ekkert úr stćkkun Kastilíu, ţegar
Jóhanna tók viđ völdum, ţví hún var geđveil. Ferdinand var mikiđ í mun
ađ Aragón og Kastilía héldu sambandi sínu og reyndi ađ ná völdunum af
Jóhönnu. Eiginmađur hennar snéri dćminu ţannig, ađ hann settist í
konungsstól međ stuđningi kastilískra ađalsins. Áriđ 1506 dó hann og
Ferdinand náđi völdum. Hann dó 10 árum síđar. Ţá tók viđ völdum Karl,
sonur Jóhönnu og Filips, lögmćtur erfingi beggja krúnanna, og varđ
fyrsti konungur sameinađs Spánar. |