Baleareyjar
eru í vestanverđu Miđjarđarhafi, suđaustan Spánar.
Helztu eyjarnar eru Mallorca, Menorca, Ibiza og Formentera.
Hinar tvćr síđastnefndu ganga líka undir nafninu Furueyjar.
Allar eyjarnar eru kunnar fyrir milt loftslag, fagurt landslag og
frábćrar bađstrendur, sem lađa til sín hundruđ ţúsunda gesta
allt áriđ.
Frumbyggjar
eyjanna, sem voru ţekktir fyrir markvissni sína međ slöngvivöđum,
voru íberar.
Karţagóbúar undirokuđu ţá á 3. öld f.Kr. og Rómverjar náđu
eyjunum á sitt vald áriđ 123 f.Kr.
Síđari herraţjóđir voru vandalar, vesturgotar, austrómverjar,
frankar og márar (798).
Jaime I, Aragóníukonungur, náđi Mallorca á sitt vald áriđ
1229. Ţar
ţróađist konungsríki, sem varđ hérađ í Aragóníu á 14. öld.
Menorca var brezkt yfirráđasvćđi á árunum 1708-82 og
1798-1802.
Bretar urđu ađ láta undan síga í sjóorrustu viđ Frakka áriđ
1756, ţannig ađ eyjan var um skamma hríđ í höndum Frakka.
Ferjur
ganga á milli eyjanna og hafnarborganna Barcelona, Valencia og Alicante
á meginlandinu.
Einnig eru reglulegar ferđir milli ţeirra og Genúa á Ítalíu
og óreglulegar ferđir milli Toulon og Marseille í Frakklandi.
Áćtlunarskip siglir milli Palma de Mallorca og Cabrera. |