Moskva IV R˙ssland,
Flag of Russia

Mynd: Rau­a torgi­.

MOSKVA I MOSKVA II MOSKVA lll MOSKVA V

MOSKVA IV
R┌SSLAND

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

MenningarlÝfi­ og Ýb˙arnir.  Me­al fj÷lda leikh˙sa borgarinnar er Bolshoileikh˙si­ vi­ Leikh˙storg.  Ůa­ var stofna­ ßri­ 1825 en h˙si­, sem ■a­ er Ý (fyrrum Sverdlov) var byggt ßri­ 1856.  Litla leikh˙si­ (Maly) er lÝka vi­ torgi­.  Helzta dramaleikh˙si­, Listaleikh˙s Moskvu, var stofna­ 1898 (Konstantin Stanislavsky, leikari, leikstjˇri, framlei­andi og Vladimir Nemirovich-Danchenko h÷fundur, framlei­andi).  ┴ fyrstu ßrum ■ess var ■a­ ■ekkt fyrir leikrit Anton Chekov.  Me­al annarra ■ekkra leikh˙sa er Br˙­uleikh˙s rÝkisins og RÝkisfj÷lleikah˙si­, sem fÚkk nřtt h˙snŠ­i ßri­ 1971 ß LeninhŠ­um.  Leikhˇpar frß ■essum leikh˙sum flytja oft řmis verk erlendis.  Tchaikovsky-tˇnleikah÷llin er me­al nokkurra slÝkra Ý borginni.  SynfˇnÝuhljˇmsveit rÝkisins, řmsir kˇrar og flytjendur ■jˇ­lagatˇnlistar hafa ßunni­ sÚr vi­urkenningu ß al■jˇ­avettvangi. 

Kvikmyndir
eru vinsŠl af■reying Ý Moskvu og ■ar starfa margir kl˙bbar og menningarstofnanir ß ■vÝ svi­i.  Oktˇber- og Rossiya-kvikmyndah˙sin eru hin stŠrstu Ý landinu.  Nokkur fyrirtŠki Ý borginni framlei­a kvikmyndir.  Sjˇnvarps- og ˙tvarpsst÷­var, sem nß til alls landsins, eiga sÚr lÝka h÷fu­st÷­var Ý borginni. 

S÷fn.  M÷rg safna borgarinnar eru ■ekkt um allan heim.  Pushkin rÝkislistasafni­ og Tretyakov gallerÝi­ eru einna kunnust.  Hi­ sÝ­arnefnda byrja­i sem einkasafn Pavel Tretyakov ßri­ 1856 og ß frßbŠrt safn helgimynda, sumar eftir Andrey Rublyov.  Vopnasafni­ Ý Kreml, RÝkiss÷gusafni­ vi­ Rau­a torgi­ og Leninsafni­ vi­ Byltingartorgi­ eru heimsˇknar vir­i.

Helgidˇmar.  Eftir byltinguna 1917 var m÷rgum kirkjum og ÷­rum helgist÷­um loka­ e­a breytt Ý s÷fn og sumir voru jafna­ir vi­ j÷r­u.  Engu a­ sÝ­ur hÚldu margir ■eirra uppi ˇbreyttri starfsemi eins og rÚtttr˙na­arkirkjur, a­rar kirkjur kristinna, gu­sh˙s gy­inga og moskur m˙slima.  ┴ upphafsd÷gum glasnost Ý lok nÝunda ßratugarins losna­i um tr˙arbrag­ah÷ftin og hafizt var handa vi­ endurnřjun řmissa helgidˇma borgarinnar.  PatrÝarki rÚtttr˙na­arkirkjunnar situr Ý Moskvu.

═■jˇttir.  A­alÝ■rˇttamannvirki borgarinnar Ý Luzhniki-gar­inum voru a­alvettvangur ËlympÝuleikanna ßri­ 1980.  Leninleikvangurinn tekur 103.000 manns Ý sŠti.  Vi­ hli­ hans er sundlaug og Ý■rˇttah÷llin.  Ůarna er fj÷ldi annarra leikvanga og sundlauga, ■.ß.m. upphitu­ ˙tilaug, sem er notu­ allt ßri­.  Einnig er a­ finna fj÷lda knattspyrnuvalla, Ý■rˇttaskˇla, veggbolta- og k÷rfuboltavalla.  Flest ■essara Ý■rˇttamannvirkja eru tengd einst÷kum vinnust÷­um e­a Ý■rˇttafÚl÷gum.

Af■reyingarsvŠ­i.  Utan Gar­ahringsins eru margir skemmtigar­ar og opin svŠ­i.  Gorky menningargar­urinn ß hŠgri bakka Moskvußrinnar er nŠstur mi­borginni og er mj÷g vinsŠll.  Izmavlovsky-gar­urinn Ý austurborginni er u.■.b. 1200 ha.  ═ nor­austurhlutanum er Sokolniki-gar­urinn, sem tengist stˇru skˇglendi.  Nor­an borgarinnar er Grasagar­ur VÝsindaakademÝunnar, einn nokkurra slÝkra, og landareign Timiryazev landb˙na­arakademÝunnar.  Bittsevsky-gar­ruinn vi­ Hringveginn sunnan borgarmi­junnar er allstˇr.  Dřragar­urinn vestan borgarinnar, sem er Ý fremstu r÷­ Ý heiminum, er mj÷g vinsŠll.

═b˙ar Moskvu eru langflestir R˙ssar.  Minnihlutahˇpar gy­inga, ┌kraÝnumanna, HvÝtr˙ssa og tatara eru mest ßberandi.  Moskva er heimsborg og vegfarendur eru af ˇtr˙legum fj÷lda ■jˇ­erna.  Margir eldri Ýb˙a borgarinnar hafa lifa­ af hreinsanir StalÝns og h÷rmungar sÝ­ari heimsstyrjaldarinnar (2002).  Moskvub˙ar hafa engin sÚreinkenni en sumir ■eirra eru ß var­bergi Ý umgengni vi­ ˇkunnuga.  ═ sumarbyrjun losna flestir vi­ ■ennan ham, ■egar ■eir leggja vetrarf÷tin ß hilluna og ver­a frjßlslegri Ý fasi.  Algengt er a­ sjß b÷rn a­ leik Ý h˙sag÷r­um, fullor­na Ý hrˇkasamrŠ­um e­a vi­ tafl ß bekkjunum nŠrri heimilum sÝnum e­a ungt fˇlk a­ hlusta ß tˇnlist.

LÝf borgarb˙a hefur breytzt gÝfurlega ß undanf÷rnum ßratugum.  Eftir a­ miki­ ßtak Ý h˙snŠ­ismßlum hˇfst sÝ­la ß sj÷tta ßratugi 20. aldar hefur olnbogarřmi aukizt og fj÷lskyldur hafa flutzt fjŠr borgarmi­junni.  Ůeir, sem eru ekki atvinnulausir, eiga lengra a­ sŠkja Ý vinnu og flestir ey­a u.■.b. 2 klst. Ý fer­ir ß dag.  Nřju Ýb˙­ablokkirnar hafa lÝka rofi­ Švagamalt og nßi­ lÝfsmunstur g÷mlu Ýb˙­ahverfanna, s.s. Kropotkinskava og Arbat.  ┴ri­ 1926 bjˇ r˙mlega ■ri­jungur Ýb˙anna innan Gar­ahringsins en ßri­ 1967 var ■a­ hlutfall komi­ ni­ur fyrir 9%.  ŮÚttbřli Ýb˙a Ý mi­borginni er samt meira en Ý ˙thverfunum enn ■ß.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM