Eistland meira,

ÍBÚARNIR SAGAN EFNAHAGUR HAGTÖLUR

EISTLAND
MEIRA


.

.

Utanríkisrnt.

SENDIRÁĞ og RÆĞISMENN

Booking.com

Eistland er láglend slétta meğ fjölda vatnsfalla og stöğuvatna.  Meğalhæğ landsins er 50 m.y.s. og hæsti punkturinn nær 318 m.  Mırlendi şekur rúmlega 20% landsins og stöğuvötn og lón u.ş.b. 5%.  Stærstu vötnin eru Peipus viğ austurlandamærin og Vorts-Jarv í miğsuğurhlutanum.  Loftslagiğ er milt vegna áhrifa sjávar, şótt áhrifa meginlandsloftslagsins gæti, şegar fjær dregur sjó.  Úrkoma er tempruğ, ağ meğaltali 500-700 mm á ári.

Aflangar hæğir frá norğri til suğurs eru leifar frá ísöldinni eins og grettistökin í suğur- og suğausturhlutunum.  Strönd landsins er u.ş.b. 1160 km löng og u.ş.b. fjórğungur landsins er skógi vaxinn.  Mest ber á furu, birki og ösp.  Meğal algengra, villtra dıra eru elgir, dádır og villisvín.  Nokkrar tegundir eru friğağar, s.s. bjór, rauğ dádır og orri.

 TIL BAKA     Ferğaheimur - Garğastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM