Vermont meira Bandaríkin,
VERMONT MEIRA .
. Utanríkisrnt.
Höfuðborgin er Monpelier og aðrar borgir eru Burlington og Rutland. Iðnaðarframleiðsla: Ýmiss vélvædd tæki, matvæli, pappír, rafeindatæki, steinn og timbur. Landbúnaðarframleiðsla: Mösursykur (ahorn), mjólkurvörur, ávextir og kartöflur; nautgriparækt. Jarðefni: Granít, marmari, leir og asbest. Ferðaþjónusta er mikilvæg, einkum á sviði vetraríþrótta.