Singap˙r meira,
Flag of Singapore

MONS┌N
MISSERISVINDAR

SAGA/EFNAHAGUR SKOđUNARVERT EFNAHAGUR HAGTÍLUR

SINGAP┌R
MEIRA

Map of Singapore
.

.

UtanrÝkisrnt.

RĂđISMENN

Booking.com

Singap˙r er Ý Sa-AsÝu, sunnan Malakkaskaga og a­skilin frß honum af sundinu Selat Johor.  Heildarflatarmßl er 618,1 km▓.  A­aleyjan er 570,4 km▓

Auk a­aleyjarinnar tilheyra Singap˙r 54 smŠrri eyjar.  A­aleyjan er hŠ­ˇtt inn til landsins.  Su­ur- og austurhlutarnir eru lßglendir.

Ůar er hitabeltisloftslag me­ mikilli ˙rkomu, sem fylgir na-mons˙n frß nˇvember til jan˙ar.  Me­al˙rkoma ßrsins er u.■.b. 2400 mm.  Hitabreytingar eru litlar milli dags og nŠtur.  ┴rsme­alhiti er 26,4░C.


═b˙arnir eru u.■.b. 77% kÝnversks uppruna, 15% malayar, 6% Indverjar auk minnihlutahˇpa frß Evrˇpu og ÷­rum heimshornum.  Heildarfj÷ldi Ýb˙a er u.■.b. 2,5 millj., sem ■ř­ir 4045 manns ß km2.  ═b˙afj÷lgun er u.■.b. 2,5%.  LÝfslÝkur u.■.b. 71 ßr.  ËlŠsi u.■.b. 17%.  Vinnuafl u.■.b. 950.000 og ■ar af vinna 60% Ý ■jˇnustust÷rfum en restin Ý i­na­i (39%).

A­altr˙arbr÷g­ eru tengd Konf˙sÝusi, margt er um taoista og b˙ddista e­a samtals yfir 50%.  Minnihlutahˇpar a­hyllast islam, hindi, kristni og gy­ingatr˙.

Tungumßl:  Ůjˇ­artungan er malŠ en a­ auki er t÷lu­ enska, kÝnverska og tamil.

RÝki­, sem er lř­veldi, hefur veri­ sjßlfstŠtt frß 1. sept. 1963.  Stjˇrnarfyrirkomulag byggist ß ■jˇ­■inginu.  Ă­sta valdasta­a er forsetaembŠtti­.  ForsŠtisrß­herra střrir rÝkisstjˇrninni.  Singap˙r er a­ili a­ U.N., ASEAN og Colomboߊtluninni.  Landinu er skipt Ý borgina Singap˙r og fimm ÷nnur stjˇrnsřslusvŠ­i.

AtvinnulÝf:  Verzlun og fÚsřsla eu rÝkjandi.  Helztu landb˙na­arafur­ir eru:  Hrßg˙mmÝ, kˇkoshnetur.  I­na­ur:  OlÝuhreinsun, rafmagns- og elektrˇnÝsk tŠki, vefna­ur.  Innflutningur:  Jar­olÝa, farartŠki, matvŠli og neyzluv÷rur.  ┌tflutningur:  OlÝuv÷rur, vÚlar, vefna­ur.  Br˙ttˇ■jˇ­arframlei­sla 17 milljar­ar US$.

Singap˙r heitir ß malŠÝsku "Singapura", sem ■ř­ir äLjˇnaborgin".  Lega a­aleyjarinnar er afbrag­sgˇ­ fyrir vi­skipti.  H˙n er tengd Malaysiu me­ jar­fyllingu, sem ß er ■jˇ­vegur, brautarteinar og vatnsl÷gn.  HŠsti punktur eyjarinnar er Ý granÝthŠ­unum, 165 m.  Vi­ strendurnar ß lßglendinu er unni­ a­ landvinningum me­ jar­vegsfyllingum.  Inni Ý landi eru nokkur smßv÷tn og mi­lunarlˇn.  Vi­ Singap˙rßna var bygg­ fyrsta verzlunarh÷fnin ß 19. ÷ld.  U.■.b. helmingur hinna 54 minni eyja eru bygg­ar.  Frß nßtt˙runnar hendi eru regnskˇgar Ý Singap˙r, en ■eir hafa a­ mestu veri­ ruddir til a­ stŠkka land til rŠktunar.  Landb˙na­arland er a­eins 17%.

Einkennandi fyrir Ýb˙a Singap˙r er hrŠrigrautur ■jˇ­erna.  Ůrßtt fyrir řmis vandamßl, sem slÝk deigla hefur Ý f÷r me­ sÚr, hefur h˙n fleiri kosti en galla og Ýb˙arnir finna til sterkrar samkenndar.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM