Sómalía meira,

ÍBÚARNIR NÁTTÚRAN SAGAN TÖLFRĆĐI

SÓMALÍA
M
EIRA

Map of Somalia
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Sómalíuskagi er ađ mestu flöt háslétta á ungum kalk- og sandsteinsgrunni.  Ađ fráskildu fjalllendi međ norđurströndinni og nokkrum áberandi árdölum er Sómalía ađ mestu greiđfćrt flatlendi fyrir hirđingja landsins og kvikfénađ ţeirra.

Allranyrzt, viđ Adenflóa, er mjóa strandsléttan Guban, sem breikkar í áttina ađ Berbera.  Ţar tekur viđ hlíđarbrattur strandfjallgarđur.  Nćrri Ceerigaabo (Erigavo) er hćsta fjall landsins, Surud Cad (2408m).  Sunnar eru víđlendar sléttur Galgodon-hálendisins og Sool- og Hawd-svćđanna, sem hallar smám saman til suđurs ađ Indlandshafi.

Í Suđur-Sómalíu sjást kristallađir klettar berggrunnsins sunnan Baydhabo í mynd stakra og sléttra klettabelta.  Sunnan ţeirra eru áreyrar, sem ná ađ fornum og allt ađ 1000 km löngum sandöldum međfram ströndinni sunnan Kismaayo og allt norđur fyrir Hobyo.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM