Líbýa meira,
Flag of Libya

ÍBÚARNIR NÁTTÚRAN SAGAN TÖLFRĆĐI

LÍBÝA
MEIRA

Map of Libya
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Berggrunnur landsins er frá forkambríum (3,8 – 570 miljóna ára) og ofan á honum liggur sjávar- og vindset.  Helztu landslagseinkinnin eru Nafusah-hásléttan og Al-Jifarah (Gefara)-sléttan í norđvesturhlutanum, Akhdarfjöll í norđaustri og Saharaeyđimörkin, sem nćr yfir stćrstan hluta landsins.

Al-Jifrarrah-sléttan nćr yfir u.ţ.b. 26.000 km˛.  Hún rís í allt ađ 300 m yfir sjó viđ rćtur Nafusah-hásléttunnar og einkennist af sandöldum, saltfenjum og steppum.  Ţarna búa flestir Líbýumenn, í og umhverfis stćrstu borg landsins, Trípólí.  Nafusah-hásléttan er ađallega gerđ úr kalksteini og teygist 340 km frá Al-Khums á ströndinni ađ landamćrum Túnis viđ Nalut.  Vestan Tarhunah rís hún bratt upp frá Al-Jifarah-sléttunni í allt ađ 1500 m yfir sjó.

Í norđausturhorni landsins teygjast Akhdarfjöll 166 km leiđ međfram ströndinni milli Al-Marj og Darnah.  Ţessi kalksteinsfjallgarđur er brattur upp frá ströndinni og er u.ţ.b. 33 km breiđur.  Víđast er hann í kringum 600 m hár en mest í rúmlega 900 m.

Saharahlutinn nćr yfir 90% landsins og helmingur hans er ţakinn sandi.  Al-Haruj al-Aswad er hćđótt blágrýtisslétta í Miđ Líbýu, sem er ţakin köntuđu grjóti og hnullungum og fornum gígum.  Hún rís hćst í tćplega 800 m yfir sjó.  Al-Hamra’-sléttan er sunnan Nafusah-hásléttunnar.  Ţar eru klettahryggir og belti í allt ađ 830 m hćđ yfir sjó og einn fjallgarđa Tibestifjalla í Chad teygist inn á hana úr suđri.  Á Fezzan-svćđinu í suđvesturhlutanum eru langar lćgđir međ uppţornuđum árfarvegum (wadi) og vinjabyggđum.  Farandsandöldur rísa í allt ađ 90 m yfir umhverfiđ í Fezzan Marzug-eyđimörkinni og í Líbýsku eyđimörkinni í austri, sem teygist inn í Egyptaland.  Hćstu tindar landsins eru PikkuBitti (Picco Bette; 2286m) á landamćrunum ađ Chad og Al-‘Uwaynat-fjall (1934m) á landamćrunum ađ Egyptalandi og Súdan.

Ţađ eru engar sírennandi ár eđa lćkir í landinu.  Uppţornuđu árfarvegirnir (wadi) fyllast skyndilega af vatni, ţegar rignir inn til landsins en verđa síđan ađ engu eđa örlitlum sprćnum ţess á milli.  Stćrstu vatnasvćđin eru Wadi Zamzam og Wadi Bayy al-Kabir, sem ná bćđi til strandar viđ Sidraflóa.  Önnur vatnasvćđi fá vatn frá Surt, Zaltan og Fezzan.  Undir yfirborđinu er feiknamikiđ magn af grunnvatni.  Fjöldi vinja fá áveituvatn úr brunnum og lindum.  Međfram strandlengjunni eru nokkur saltsvćđi (sebkhas), sem hafa myndazt viđ uppgufun vatns handan strandaldnanna.  Hin helztu ţeirra eru Tawurgha’, Zuwarah og Banghazi.

Grábrúnn jarđvegur Al-Jifarah-sléttunnar og Nafusah-hásléttunnar er frjósamur, ţótt víđa sé hann orđinn ísaltur vegna ofnotkunar áveitna.  Í austurhlutanum er jarđvegur Barce-sléttunnar, milli Akhdarfjalla og sjávar, léttur í sér og frjósamur.  Ársetiđ í óshólmunum viđ hafiđ og dölum stórra árfarvega er einnig frjósamt.  Ađrir landshlutar eru ţaktir sandi eđa grjóti.  Ţar er jarđvegur ófrjósamur og snauđur af lífrćnum efnum.  Viđ jađar Sahara hefur ofrćktun og ofbeit valdiđ alvarlegum spjöllum.

Víđast er loftslagiđ heitt og ţurrt en temprađ međfram ströndinni.  Áhrif Saharaeyđimerkurinnar eru meiri á sumrin en á veturna.  Á tímabilinu október til marz ríja vestanvindar, sem valda roki og rigningu í norđurhlutanum.  Mjótt belti hálfţurrkasteppu teygist norđur frá Al-Jifarah-sléttunni, Nafusah-hásléttunni og Akhdarfjöllum, sem hafa loftslagsáhrif á ţví alla leiđ ađ Miđjarđarhafi.  Eyđimerkurloftslagiđ í Sahara nćr ađ ströndinni í Surteyđimörkinni međfram Sidraflóa sunnanverđum.  Tímabundnir ţurrkar, sem standa stundum árum saman eru algengir á steppunum og eyđimörkunum.

Miđjarđarhafsloftslagiđ einkennist af svölum og úrkomusömum vetrum og heitum og ţurrum sumrum.  Heitustu mánuđirnir eru júlí og ágúst.  Ţá er hitinn í Banghazi og Trípólí 22°C-29°C og 17°C-30°C.  Svölustu mánuđirnir eru janúar og febrúar (10°C-17°C og 8°C-16°C).  Í Al-‘Aziziyah á Al-Jifarah-sléttunni mćldist hćsti hiti í skugga í heiminum 58°C.  Međalársúrkoman í Banghazi er 250 mm og 370 mm í Trípólí.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM