Guinea-Bissau
er ríki í Vestur-Afríku, 36.125 km² að flatarmáli að
Bijagóseyjaklasanum
og öðrum eyjum meðtöldum.Það
var portúgölsk nýlenda til 1974.Að
því liggja Senegal í norðri, Guinea íaustri og suðri og Atlantshafið
í vestri.Höfuðborgin er
Bissau.