Bijagóseyjar, sem
tilheyra Gíneu-Bissau, eru 48 km undan strönd Vestur-Afríku.Aðaleyjarnar eru 15 talsins (Caravela, Carache, Formosa, Uno,
Orango, Orangozinho, Bubaque og Roxa).Þær eru vaxnar þéttum gróðri og státa af sandströndum.Aðalframleiðsluvörur þeirra eru pálmaafurðir.Áætlaður íbúafjöldi árið 1979 var tæplega 26 þúsund.