Guinea Bissau meira,
Flag of Guinea-Bissau

ÍBÚARNIR SAGAN    

GUINEA BISSAU
MEIRA

Map of Guinea-Bissau
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Mestur hluti landsins er láglendur og sjávarföllin teygjast allt ađ 100 km inn í landiđ á flóđi.  Í suđausturhluta landsins rís Fouta Djallon-hásléttan allt a 180 m yfir sjó.  Boé-hćđirnar teygjast frá vesturhlíđum Fouta Djallon ađ Corubal-lćgđínni og Gabú-sléttunni.  Strandsvćđin einkennast af sokknum dölum (rias).  Geba- og Corubal-árnar eru afrennsli Bafatá-sléttunnar.  Gabú-sléttan nćr yfir norđausturhluta landsins og ţađan renna Cacheu- og Geba-árnar.  Innslétturnar eru hluti af suđurjađri lćgđ Senegalfljótsins.  Sléttlendiđ gerir ánum kleift ađ bugđast og valda međ ţví meiri flóđahćttu á regntímanum.

Regntíminn er frá maí til október.  Apríl og maí eru heitustu mánuđirnir (30°C síđdegis).  Á ströndinni er nokkurs konar monsúnloftslag međ 1500-3000 mm međalársúrkomu en inni í landi ríkir hitabeltissteppuloftslag međ mismunandi úrkomu og hitastigi.

Gróđurfarslega skiptist landiđ í strandfenin og slétturnar međ fenjatrjám og pálmum, ţétt skógasvćđi á innsléttunum og steppusvćđin í norđri.  Ţađ úir og grúir af vatnafuglum, pelíkönum og flamingóum.  Krókódílar, snákar, gasellur, mannapar, páfagaukar, hýenur og hlébarđar eru á hverju strái.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM