Guinea Bissau Ýb˙arnir,
Flag of Guinea-Bissau


GUINEA BISSAU
═B┌ARNIR

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Flestir landsmanna b˙a Ý ■orpum.  VÝ­ast takmarkar landshŠttir landb˙na­inn verulega en Ýb˙arnir hafa a­lagast umhverfinu ß marks konar og flˇkinn hßtt.  Nokkur smßsamfÚl÷g (19) hafa komi­ sÚr upp a­fer­um til rŠktunar hrÝsgrjˇna.  ┴ strandsvŠ­unum nota bŠndur afbrig­i hrÝsgrjˇna, sem vaxa Ý s÷ltu vatni.

Balanta Brassafˇlki­, sem břr Ý mi­- og su­urhlutum landsins er ■ekkt fyrir hrÝsgrjˇnarŠktun sÝna.  Bramfˇlki­ ß str÷ndinni er ■ekkt fyrir landb˙na­ ßn ßveitna.  Bijagˇs- og mandyakofˇlki­ framlei­ir pßlmavÝn og pßlmaolÝu og fulanifˇlki­ inni Ý landi rŠktar nautgripi.  Fulani- og malinkefˇlki­ rŠktar mest af jar­hnetum og ba­mull.  NŠstum allir ■jˇ­flokkar landsins stunda b˙skap ß misgŠ­amiklu landi, rŠkta fj÷lda mismunandi nytjaplantna og beita skiptirŠktun til a­ tryggja gˇ­a uppskeru.

SjßlfstŠ­isstrÝ­i­ gegn Port˙g÷lum 1963-74 raska­i b˙setu margra, e.t.v. helmings ■jˇ­arinnar.  Port˙galar truflu­u b˙skaparhŠttina me­ ■vÝ a­ koma upp brß­abirg­aa­setri til a­ einangra sem flesta frß ■jˇ­ernisher landsmanna.  ┴ svŠ­um, sem voru Ý h÷ndum ■jˇ­ernissinna, fˇr skipulagning ■jˇ­ernishersins fram Ý skˇgunum, ■ar sem var ekki hŠgt a­ beita flugher Port˙gala gegn ■eim.  R˙mlega 100 ■˙sund landsmanna fl˙­u til Senegal e­a GÝneu til a­ komast hjß strÝ­sßt÷kunum.

Ůjˇ­flokkar landsins eru r˙mlega tuttugu talsins.  Hinir helztu ■eirra eru balanta, Fulani, mandyako, pepel, bram og malinke.  LÝklega bjuggu ■essi ■jˇ­flokkar hver ˙taf fyrir sig ß eigin landi Ý upphafi en landvinningar malinke og sÝ­an fulani og su­ur■ensla balanta auk fˇlksflutninga Ý strÝ­inu og ß eftirstrÝ­sßrunum hafa gert b˙setumunstri­ ˇskřrt.

StŠrsti hˇpurinn, balanta brassa, er b˙settur ß vi­ og dreif og tilheyrir tilt÷lulega jafnrÚttishneig­u samfÚlagi sem fylgir si­um, sem tengjast arfgengi Ý karllegg, h˙shaldi, aldurshˇpum og kyni.  Ůetta fˇlk var mˇttŠkilegast fyrir ßrˇ­ri ■jˇ­ernissinna fyrir a­skilna­i frß Port˙g÷lum.  Ůa­ er mj÷g sjßlfstŠ­issinna­, a­ mestu andatr˙ar og var Ý hˇpi a­alskŠruli­anna, sem b÷r­ust vi­ Port˙gala.  Grasrˇtarhreyfingar me­al ■essa ■jˇ­flokks standa fyrir fÚlagslegum breytingum og umbˇtum Ý landinu.

Fulanifˇlki­, sem hŠgt er a­ skipta Ý ■rjß a­alhˇpa, var upphaflega smßbŠndur en ß 19. ÷ld nß­i ■a­ undir sig stˇrum landsvŠ­um Ý Vestur-AfrÝku.  Ůa­ er m˙slimar og břr vi­ klerkaveldi.  Fulanifˇlki­ sneyddi a­ mestu hjß menningu Port˙gala en samt studdu margir lei­togar ■ess ■ß Ý strÝ­inu vi­ skŠruli­ana.  Fulanilei­togunum stˇ­ ˇgn af ■eim vi­ tr˙arbr÷g­ sÝn, samfÚlag sitt og hef­ir.  Nokkrir minni hˇpar ■eirra gengu til li­s vi­ skŠruli­a til a­ losna undan oki ÷ldunganna og yfirmanna heima fyrir.

Malinke, hin forna herra■jˇ­ SenegambÝu, břr Ý stÚttaskiptu samfÚlagi a­alsfj÷lskyldna, handverksmanna, kaupmanna og annarra atvinnumannahˇpa.  Ůetta fˇlk snÚrist einnig til islam.

Mandyako og pepel ß nor­urstrandsvŠ­unum voru me­al fyrstu ■jˇ­flokkanna til a­ koma ß vi­skiptum vi­ Port˙gala.  Sumir ■eirra mŠg­ust ■eim, a­rir unnu fyrir ■ß og tˇku upp evrˇpska si­i og klŠ­abur­ og hjßlpu­u til vi­ ˙tbrei­slu vi­skiptatungunnar crioulo.  Pepel v÷r­u grimmilega rÚtt h˙sbŠnda sinna gegn Evrˇpum÷nnum.  Sumir minni hˇpar pepelmanna, s.s. biafada, felupe, bayot, nalu, susu og bijagˇs, eru strandbŠndur og vir­ast hafa komizt hjß port˙galskri og islamskri menningu.

GÝneumenn, sem bjuggu Ý borgum, voru kalla­ir assimilados og voru ekki nema nokkur ■˙sund.  Ůeir tˇku upp marga si­i Evrˇpumanna og ur­u a­allega embŠttis- og skrifstofumenn eins og enn ß okkar d÷gum.  Talsvert stˇr hˇpur fˇlks frß GrŠnh÷f­aeyjum fluttist til GÝneu Bissau ß nřlendutÝmanum sem bŠndur, kaupmenn, hermenn og stjˇrnendur fyrir Port˙gala.  Ůeir lÚku stˇrt hlutverk innan ■jˇ­ernissinnahˇpsins Ý tengslum vi­ sameiningu GrŠnh÷f­aeyja og GÝneu-Bissau en misstu t÷kin eftir byltinguna ßri­ 1980.  ┌tlendingar og afkomendur ■eirra, sem b˙a Ý landinu eru a­allega af port˙g÷lsku og ÷­ru evrˇpsku, k˙bversku og brasilÝsku bergi brotnir og starfa sem tŠknirß­gjafar og LÝbanar starfa sem kaupmenn.

Tungumßlin, sem t÷lu­ eru Ý landinu byggjast ß tveimur stofnum, mande-tan og mande-fu.  Hinn si­arnefndi, Vestur-Atlantshafsmßlin, nŠr yfir ÷ll ÷nnur tungumßl t÷lu­ Ý GÝneu-Bissau, u.■.b. 20, en crioulo er a­altungan.  Ůa­ hefur sameinandi ßhrif Ý sveitunum og er nota­ Ý skˇlum auk port˙g÷lsku, sem er opinber tunga landamanna.  ArabÝska er helzt notu­ me­al m˙slimskra frŠ­imanna.

Tr˙arbr÷g­.  Hef­bundin andatr˙ hefur sta­izt tÝmans t÷nn vel, jafnvel me­al ■eirra, sem hafa sn˙izt til kristni og islam.  Kristnin nß­i ekki mj÷g mikilli ˙tbrei­slu ß nřlendutÝmanum og eftir standa fßmennir hˇpar katˇlÝka og mˇtmŠlenda.  Flestir ßhangendur islam eru af Qadiryah- og Tijaniyah-flokkum.  Port˙gal studdi ˙tbrei­slu islam til a­ sporna gegn lei­togum ■jˇ­ernissinna.  Allt frß ■vÝ, a­ sjßlfstŠ­i fÚkkst, hafa yfirv÷ld sent fulltr˙a ß rß­stefnur m˙slima og ■egi­ efnahagsa­sto­ frß Sßdi-ArabÝu og K˙veit.  LÝbřsk yfirv÷ld hafa styrkt ˙rbrei­slu islam ß marga vegu.

═b˙afj÷lgunin er tilt÷lulega tempru­ mi­a­ vi­ ÷nnur AfrÝkul÷nd.  Ůjˇ­in er ung, 40% yngri en 15 ßra, sem gefur til kynna meiri fˇlksfj÷lgun Ý nßinni framtÝ­.  Me­allÝfslÝkurnar eru lßgar, einkum vegna mikils barnadau­a.  NŠstum helmingur ■jˇ­arinnar er virkur ß vinnumarka­num og a­eins fjˇr­ungur břr Ý ■Úttbřli.  ┴rstÝ­abundinn og varanlegur tilflutningur er talsver­ur, a­allega til Senegal, GambÝu og Frakklands.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM