Burkina
Faso, fyrrum lýðveldið Efri-Volta, er landlukt ríki í Vestur-Afríku,
274.200 km² að flatarmáli.Norðan
þess er Malí, Fílabeinsströndin, Ghana og Tógó í suðri og Benín
og Níger í austri.Höfuðborgin
Quagadougou er í u.þ.b. 800 km fjarlægð frá ströndinni.Landið var fyrrum frönsk nýlenda, sem fékk sjálfstæði sem
Efri-Volta árið 1960.Núverandi
nafn ríkisins var tekið upp 1984.