Ouagadougou Burkina Faso,
Flag of Burkina Faso


OUAGADOUGOU
BURKINA FASO

.

.

UtanrÝkisrnt.

 

Ouagadougou er h÷fu­borg og stŠrst borga Burkina Faso (fyrrum Efri-Volta).  H˙n var h÷fu­borg konungsrÝkis Mossifˇlksins, Wagadugu, sem var stofnu­ ß 15. ÷ld (setur morho naba = kˇngsins mikla).  Islam hÚlt innrei­ sÝna ß d÷gum konungsins Maba Dulugu (1796?-1825).  Kˇngurinn mikli břr enn ■ß Ý borginni, ■ˇtt vald hans hafi rřrna­ miki­ sÝ­an ß nřlendutÝma Frakka og eftir a­ landi­ fÚkk sjßlfstŠ­i.  Ouagadougou er borg stˇrra trjßa og n˙tÝmabygginga en umkringd hef­bundnum Ýb˙­ahverfum.  Ůar er marka­ur, handverksmi­st÷­, Ůjˇ­minjasafn og Borgarhßskˇlinn (1969).  Borgin er tengd hafnarborginni Abidjan ß FÝlabeinsstr÷ndinni me­ jßrnbraut og skammt utan hennar er millilandaflugv÷llur.  Helztu framlei­sluv÷rur borgarinnar eru gosdrykkir, eldspřtur og skˇfatna­ur.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1985 var tŠplega 360 ■˙sund.

 TIL BAKA           Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir                  HEIM