Rínarfossar Sviss,
Flag of Switzerland

RÍN RÍN MEIRA . .

RÍNARFOSSAR
SVISS

.

.

Utanríkisrnt.

Rínarfossarnir eru í kantónunni Schaffhausen.  Ţeir eru mestu fossar Miđ-Evrópu, 15-21 m háir og allbreiđir.  Ţeir steypast yfir ţröskuld úr júrakalki.  Tveir klettar standa í miđjum fossunum (siglt út í hinn stćrri.  Mesta vatnsmagn er í júní, ţegar snjóa leysir í háfjöllum.  Hćgt er ađ komast ađ fossunum frá báđum bökkum Rínar en bezta útsýniđ er frá norđurbakkanum (frá Schaffhausen um Myhlenstraße á leiđ 4 til Neuhausen am Rheinfall).  Hćgt er ađ ganga upp međ ánni ađ Rheinfallbrücke (192 m löng), yfir hana ađ Laufenhollinni (veitingahús á báđum endum stígsins og bílastćđi fyrir rútur).  Sunnan megin (Schloss Laufen) er gott útsýni yfir fossana af áhorfendapöllum Pavillon, Känzli og Fischez.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM