Stokkhólmur Svíþjóð skoðunarvert,
Sweden: Flag

UMHVERFI STOKKHÓLMS     MEIRA

STOKKHÓLMUR
SKOÐUNARVERÐIR STAÐIR
SVÍÞJÓÐ

.

.

Utanríkisrnt.

View of Gamla Stan with Riddarholmskyrkan. Stockholm, SwedenFlestir skoðunarstaðir eru lokaðir á lögbundnum frídögum í Svíþjóð, s.s.1. og 6. janúar, föstudagurinn langi, páskadagur og mánudagurinn eftir hann, 1. maí, miðsumardagur (laugardagur, sem er næstur 21. júní), allraheilagramessa og jólin (2 frídagar).  Gagnlegar upplýsingar um sérsýningar breyttan aðgangstíma finnast í auglýsingum dagblaðanna „Dagens Nyheter” og „Svenska dagbladet” í Safnalyklinum.

Byggingarlistarsafnið (Sveriges Arkitekturmuseum), Skeppsholmen.  Oðið mánud.-föstud. kl. 09:00-17:00, fimmtud. kl. 09:00-21:00 og sunnud. kl. 13:00-17:00.

Hersafnið (Armémuseum), Riddargatan 13.  Opið daglega kl. 11:00-16:00.  Leiðsaga í sept.-maí á laugard. og sunnud.

Berzeliussafnið, Roslagsvägen.  Opnað eftir pöntunum.

Líffræðisafnið (Biologiska Museet), Djurgården.  Opið daglega í apríl-sept. kl. 10:00-16:00; Okt.-marz kl. 10:00-15:00.

Grasagarðurinn (Bergianska Trädgården), Frescati (andspænis Náttúrugripasafninu).  Opinn allan daginn.  Gróðurhúsin eru opin marz-okt. kl. 13:00-16:00 og nóv.-febr. Kl. 13:00-15:00.  Lokað á lögbundnum frídögum.

Bruggsafnið „Pripporama” (Bryggerimuseet), Voltavägen 29, Bromma.  Opið eftir pöntunum.

Vinnustofa Carl Eldhs, Lögebodavägen 10, Bellevuepark.  Opin maí-sept. þriðjud.-sunnud. kl. 12:00-16:00.

Mannfræðisafnið (Etnografiska Museet), Djurgårdsbrunnsvägen 34.  Opið þriðjud. og föstud. kl. 11:00-16:00 og laugard. og sunnud. kl. 12:00-16:00.

Gustavsbergsafnið „Keramiskt Centrum”.  Opið maí-sept. þriðjud.-föstud. kl. 10:00-16:00 og laugard. kl. 11:00-14:00.  Eftir samkomulagi á öðrum tímum og dögum.

Hallwylsafnið (Hallwylska Museet), Hamngatan 4 (nærri Norrmalmstorgi).  Þriðjud.-sunnud. kl. 12:00-15:00.

Sögusafnið (Historiska Museet), Narvavägen.  Þriðjud.-sunnud. kl. 11:00-16:00.

Kaknästurn (Kaknästornet), N. Djurgården.  Opinn daglega maí-ágúst kl. 09:00-24:00, apríl og sept. daglega kl. 09:00-22:00 og okt.-marz daglega kl. 09:00-18:00.

Konunglega bókasafnið (Kungl. Biblioteket), Humlegården.  Opið mánud.-fimmtud. kl. 08:45-22:00, föstud.-laugard. kl. 08:45-18:00, sunnud. kl. 11:00-17:00.  Frá miðju sumri til 20. ágúst mánud.-fimmtud. kl. 08:45-20:00, föstud. kl. 08:45-18:00 og laugard. kl. 08:45-14:00.

Konunglegu hesthúsin (Kungl. Hovstallet), Väpnargatan 1.  Opin sunnud. kl. 13:00-15:00.  Lokað í júlí og ágúst.

Konunglega myntsafnið (Kungl. Myntkabinettet), Marvagägen 13-17, í húsi Sögusafnsins.  Opið daglega kl. 11:00-16:00.

Konunglega vopnabúrið (Kungl. Livrustkammaren), Kungl. Slott.  Opið daglega kl. 10:00-16:00.  Lokað á mánudögum á tímabilinu sept.-apríl.

Menningarhúsið (Kulturhuset), Sergelstorg 3.  Opið daglega utan mánud.  Fá verður upplýsingar um sýningartíma og sérsýningar í safninu eða hjá upplýsingamiðstöðvum.

Liljevalch listahöllin (Liljevalchs Konsthall).  Opin þriðjud.-sunnud. kl. 11:00-17:00, fimmtud. til 21:00.

Læknisfræðisafnið (Medicinhistoriska Museet), Asögatan 146.  Upplýsingar vantar.

Millesgården, Lindingö.  Opinn daglega maí-15. okt. kl. 10:00-16:00.  Í júní og júlí þriðjud. og fimmtud. einnig kl. 19:00-21:00.

Miðjarðarhafssafnið (Medelhavsmuseet).  Upplýsingar vantar.

Nýlistarsafnið (Moderna Museet), Skeppsholmen.  Opið þriðjud.-föstud. kl. 11:00-21:00, laugard. og sunnud. kl. 11:00-17:00.


Tónlistarsafnið (Musikmuseet), Sibyllegatan 2.  Opið þriðjud.-sunnud. kl. 11:00-16:00.

Þjóðminjasafnið (National Museet), Södra Blasieholmshamnen.  Opið miðvikud.-sunnud. kl. 10:00-16:00 og þriðjud. kl. 10:00-21:00.

Ríkisnáttúrugripasafnið (Naturhistoriska Riksmuseet), Frescati.  Opið virka daga kl. 10:00-16:00 og helgar kl. 11:00-17:00.

Norrænasafnið (Nordiska Museet), Djurgården.  Opið mánud.-föstud. kl. 10:00-16:00 og sunnud. kl. 12:00-17:00.  Sept.-maí fimmtud.kl. 10:00-20:00.  Lokað á mánud.

Austurasíakasafnið (Östasiatiska Museet), Skeppsholmen.  Opið miðvikud.-sunnud. kl. 12:00-16:00 og þriðjud. kl. 12:00-21:00.

Laufskáli Gustavs III (Gustav IIIs Paviljong), Haga.  Opinn maí-sept. þrikjud.-sunnud. með leiðsögu kl. 12:00, 113:00, 14:00 og 15:00.

Ljósmyndasafnið (Fotografiska Museet), Skeppsholmen, í vesturálmu Nýlistarsafnsins.  Opið þrikjud.-föstud. kl. 11:0021:00, laugard. og sunnud. kl. 11:00-17:00.

Póstsafnið, Lilla Nygatan 6.  Opið mánud.-laugard. kl. 12:00-15:00, sunnud. kl. 12:00-16:00 og fimmtud. líka kl. 19:00-21:00.

Riddarahólmskirkja (Riddarholmskyrkan).  Opin maí-ágúst virka daga kl. 10:00-15:00, sunnud. kl. 13:00-15:00.  Sept.-apríl aðeins þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12:00-14:00.

Riddarahúsið, Riddarhustorget.  Leiðsaga um safnið mánud.-föstud. kl. 11:30.  Lokað laugard., sunnud. og aðra hátíðisdaga.

Rosendal-laufskálinn, Rosendalhöll, Djurgården.  Leiðsaga 3. júní-31. ágúst þriðjud.-laugard. kl. 12:00, 13:00, 14:00 og 15:00 og sunnud. kl. 13:00, 14:00 og 15:00.  Í sept. laugard. og sunnud. kl. 13:00, 14:00 og 15:00.

Stokkhólmshöllin (Stockholms Slott).  Ríkissalir, Bernadotte- og gestaherbergi til sýnis, þegar þau eru ekki í notkun.  Opið maí-ágúst þriðjud.-laugard. kl. 10:00-15:00, sunnud. kl. 12:00-15:00.  Sept.-apríl þriðjud.-laugard. kl. 11:00-14:00, sunnud. kl. 12:00-15:00.
Féhirzlan er opin 2. maí- 17.sept. virka daga kl. 10:00-16:00, sunnud. kl. 12:00-16:00.  18. sept.-30. apríl virka daga kl. 11:00-15:00, sunnud. og aðra hátíðisdaga kl. 12:00-16:00.
Ríkissalurinn og hallarkirkjan:  2. maí-30. sept. daglega kl. 12:00-15:00, 1. okt.-1. nóv. laugard. og sunnud. kl. 12:00-15:00.
Fornminjasafn Gustavs III.  1. júní-31. ágúst daglega kl. 12:00-15:00.
Sjá einnig Konunglegu hesthúsin.

Sjávarsögusafnið (Sjöhistoriska Museet), Djurgårdsbrunnsvägen.  Opið daglega kl. 10:00-17:00.  Á veturna líka á þriðjudögum kl. 18:00-20:30.

Útisafnið Skansinn, Djurgården.  Garðurinn er opinn daglega í apríl-sept. kl. 08:00-23:30, okt.-marz daglega kl. 08:00-21:00. 

Listasöguhúsin eru opin á sumrin daglega kl. 11:00-17:00.  Ókeypis klukkutíma leiðsaga frá Bollnästorgi daglega kl. 11:00-17:00.  Í apríl og sept. kl. 12:00, 13:00 og 14:00 frá Seglorakirkju.

Ráðhúsið (Stadshuset), Hantverkargatan 1.  Leiðsaga virka dag kl. 10:00, sunnud. kl. 10:00 og 12:00.  Turninn er opinn daglega 1. maí-30. sept. kl. 11:00-15:00.

Borgarsafnið (Stadsmuseum), Slussen, í gamla ráðhúsinu.  Opið júní-ágúst fimmtud.-mánud kl. 11:00-17:00, þriðjud./miðvikud. kl. 11:00-19:00.  Sept.-maí föstud.-mánud. kl. 11:00-17:00, þriðjud.-fimmtud. kl. 11:00-21:00.

Sporvagnasafnið (Spårvägsmuseet), neðanjarðarstöðinni Odenplan.  Opið maí-sept. mánud.-föstud. kl. 10:00-17:00, okt.-apríl mánud.-laugard. kl. 10:00-17:00.

Strindbergssafnið Blái turninn, Drottninggatan 85.  Opið þriðjud.-laugard. kl. 10:00-16:00, þriðjud. líka kl. 19:00-21:00, sunnud. kl. 12:00-17:00.

Tóbakssafnið, Gubbhyllan, Skansen.  Opið 1. júní-31. ágúst daglega kl. 11:00-17:00.  1. sept.-31. maí daglega kl. 11:00-15:00.

Danssafnið (Dansmuseet), Laboratoriegata 10.  Opið þriðjud.-sunnud. kl. 12:00-16:00.

Tækni- og símasafnið (Tekniska Museet med Telemuseum), N. Djurgården, Muselvägen 7.  Opið virka daga kl. 10:00-16:00, laugard./sunnud. kl. 12:00-16:00.

Thiel listasafnið, Djurgården.  Opið virka daga kl. 12:00-16:00, sunnud. kl. 13:00-16:00.

Valdemarsudde, Djurgården.  Opið þriðjud.-laugard. kl. 11:00-16:00, á sumrin 11:00-17:00, sunnud. kl. 11:00-17:00.  15. maí-15. sept. þriðjud. og fimmtud. líka kl. 19:00-21:00.

Vasasafnið (Vasavarvet), Konungsskipið Vasa frá 1628, Djurgården.  Opið daglega á sumrin kl. 09:30-19:00 og á veturna daglega kl. 10:00-17:00.

Slökkviskipið Finngrundet er opið allt árið á sunnud. kl. 12:00-17:00.

Vín- og eimingarsafnið (Vin- och Sprithistoriska Museet), AB Vin- & Spritcentralen, St. Eriksgatan 121.  Opið þriðjud.-laugard. kl. 10:00-15:00.  Á veturna er leiðsaga á sunnud. kl. 13:00 og 14:30.

Kínverski laufskálinn (Kina Slott), Drottningholm, Slottpark.  Opinn maí-ágúst virka daga kl. 11:00-16:30, sunnud. og aðra frídaga kl. 12:00-16:30.  Apríl-sept. og okt. daglega kl. 13:00-15:30.

Drottningarhólmshöll,  Opin maí-ágúst virka daga kl. 11:00-16:30, sunnud. og frídaga kl. 12:00-16:30.  Apríl, sept. og okt. daglega kl. 13:00-15:30.

Hallarleikhúsið og Leikhússafnið í Drottningarhólmshöll.  Opið maí-ágúst virka daga kl. 12:00-16:30, sunnud. kl. 13:00-16:30.  Sept. daglega kl. 13:00-15:00.  Leiðsaga á mörgum tungumálum.

Gripsholmhöll, Mariefred.  Opin 1. marz-14. maí þriðjud.-laugard. kl. 10:00-16:00, sunnud. kl. 12:00-16:00.  15. maí-31. ágúst daglega kl. 10:00-16:30.  1. sept.-31. okt. þriðjud.-laugard. kl. 10:00-16:00, sunnud. kl.12:00-15:00.  Nóv.-febr. breytilegur tími.

Rosersberghöll.  Opin 15. maí-15. sept. miðvikud./fimmtud. kl. 11:00-15:00, sunnud. kl. 12:00-15:00.  Lokuð í júlí.

Sturehov, Botkyrka ved Mälar.  Opið sunnud. kl. 13:00-16:00.

Svindersvik, Nacka.  Opið 13. maí-17. sept. sunnud. kl. 13:00-16:00.  Klukkutíma leiðsaga.

Tullgarnhöll, Vagnhärad.  Opin 15. maí-15. sept.  Leiðsaga virka daga kl. 11:00-16:00 í heila klst. í senn en í hálftíma á sunnud. og aðra frídaga.

Vaxholm virkissafnið.  Opið 15. maí-31. ágúst kl. 13:00-16:00.  Á  öðrum tímum aðeins fyrir hópa.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM