Svartfjallaland, Montenegro,
Flag of Serbia and Montenegro

PODGORICA . . SAGAN

Svartfjallaland
MONTENEGRO


.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

SerbˇkrˇatÝska lř­veldi­ Crna Gora (Svartfjallaland) er hluti af SerbÝu vi­ su­urenda DÝnarÝsku alpanna.  Ůa­ liggur a­ AdrÝahafi og KrˇatÝu Ý su­vestri, BosnÝu-HerzegˇvÝnu Ý nor­vestri, SerbÝu Ý nor­austri og AlbanÝu Ý su­austri.  H÷fu­borgin er Podgorica (fyrrum TÝtˇgrad).  Nafn landsins er dregi­ af fjalllendinu Crna Gora (Svartfjalli; Lovcen 1749m).  S÷gulegur kjarni landsins og helztu varnir gegn Tyrkjum um aldir eru vi­ AdrÝahafi­.  Svartfjallaland var eina rÝki­ ß Balkanskaga, sem laut ekki erlendum yfirrß­um fyrrum.  Hinn gamli su­vesturhluti er a­allega hŠ­ˇtt og ■urrlent karstsvŠ­i me­ nokkrum rŠktanlegum svŠ­um, s.s. umhverfis Cetinje, fyrrum h÷fu­borg landsins, og Ý

Zeta-dalnum.  AustursvŠ­i landsins (DÝnarÝsku alparnir; Durmitor 2522m) eru frjˇsamari og ■ar eru stŠrri skˇgar og graslendi.  Vatnasvi­ landsins skiptist Ý tvennt.  ┴rnar Piva, Tara og Lim renna til nor­urs og Moraca og Zeta til su­urs.

Loftslagi­ er kaldranalegt uppi Ý fj÷llum en tilt÷lulega milt Ý d÷lunum.  ┴rsme­alhitinn er 14░C.  Snjˇr ■ekur m÷rg fj÷ll og dj˙p gil allt ßri­.  ═ Cetinje er me­alßrs˙rkoman 3810 mm.  ┌rkomu gŠtir allt ßri­ en h˙n er mest ß haustin.

Landi­ er tilt÷lulega strjßlbřlt og Ýb˙afj÷ldinn er lÝtill.  Flestir landsmanna eru Svartfellingar en nokku­ er um m˙slima og Albana.  Svartfellingar eru skyldir Serbum, tala og rita serbˇ-krˇatÝsku me­ křrillÝska stafrˇfinu og a­hyllast austur-katˇlsku (rÚtttr˙na­a­).  Ůjˇ­fÚlagi­ byggist ß stˇrfj÷lskyldum, sem eru skyldar Ý karllegg.  Fyrrum var mi­střring Ý lßgmarki, ■ar sem hollusta vi­ fj÷lskylduna var Š­ri l÷gum.  Ůß tÝ­ku­ust rˇstur og blˇ­hefnd milli fj÷lskyldnanna.  Ůessara g÷mlu hef­a gŠtir enn ■ß.

Svartfjallaland er lÝtt ■rˇa­ efnahagslega og nřtur mikilla styrkja frß bandalagsrÝkjum sÝnum.  Me­allaun Ý landinu eru lßg.  Efnahagurinn hefur l÷ngum byggzt ß korn- og kvikfjßrrŠkt (sau­fÚ og geitur, sem eru flutt milli sumar- og vetrarhaga).  Eftir sÝ­ari heimsstyrj÷ldina var­i alrÝkisstjˇrn J˙gˇslavÝu miklu fÚ til rafvŠ­ingar Ý tengslum vi­ ■unga- og lÚtti­na­ Ý landinu.  Talsvert er um fullvinnslu landb˙na­arafur­a og bßxÝt er numi­ Ý grennd vi Niksic.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM