Slóvakía meira,
Flag of Slovakia

SAGAN . . AĐALSÍĐA

SLÓVAKÍA MEIRA


.

.

Utanríkisrnt.

RĆĐISMENN

Booking.com

Loftslagiđ.  Í landinu ríkir ađ mestu rakt meginlandsloftslag međ heitum sumrum og köldum vetrum.  Uppi í Karpatafjöllum eru vetur harđari og úrkoma meiri en annars stađar í landinu.  Á sléttunni í austanverđu landinu eru sumrin hlýrri og úrkoma minni.  Međalhiti janúar í Bratislava er –0,7°C og júlí 19,1°C.  Međalársúrkoman er 650 mm.

Flóra og fána.  Greni og fura eru algengustu trjátegundirnar í skógum Slóvakíu, einkum međ vaxandi hćđ yfir sjávarmáli.  Á láglendissvćđum ber talsvert á eik, eski og hlyn og á órćktuđum svćđum vex smári, reyr og kústagras.  Villt dýr eru orđin sjaldgćf vegna mengunar og eyđingar skóga en úlfar, brúnbirnir, villisvín, villikettir, hvíternir, gemsur og refir ţrífast enn ţá uppi í Karpatafjöllum.  Grágćs og ađrir sund- og vađfuglar (fiskiernir, skarfar og hegrar) eru algengir í mýrum og viđ ár á láglendinu.

Náttúruauđlindir.  Talsvert er nýtt af brúnkolum, surtarbrandi og steinkolum.  Námuvinnsla og kolanotkun hefur valdiđ verulegum náttúruspjöllum, mengađ vatn og loft, og valdiđ mörgum íbúum landsins heilsutjóni.  Snemma á árinu 1993 hóf ríkisstjórnin baráttu gegn mengun međ setningu laga til úrbóta.

Íbúarnir.  Slóvakar eru ađ mestu slavar (85%).  Í upphafi 10. aldar lögđu magyarar frá Ungverjalandi landsvćđi Slóvakíu undir sig og landsmenn voru bćndur nćstu ţúsund árin.  Ţessi ţróun olli spennu milli ţeirra og Tékka, sem voru í ráđandi stöđum og litu á sig sem yfirstétt.  Í landinu búa u.ţ.b. 600 ţúsund Ungverjar (>10% íbúanna), 300 ţúsund sígaunar og fćrri Pólverjar, Ţjóđverjar, Rússar og Úkraínumenn.  Talsverđ spenna ríkir milli slóvakska meirihlutans og ungverska minnihlutans.  Áriđ 1994 var áćtlađur íbúafjöldi landsins 5,4 milljónir (110 íbúar á hvern km˛) og 77% íbúanna búa í ţéttbýli.  Vesturhlutar landsins eru ţéttbýlastir og fremur strjálbýlt í suđur- og austurhlutunum.  Tunga slóvaka er af vestur-slavískri grein indó-evrópska frummálsins og ritmáliđ er rómverskt.  Hún er ađeins frábrugđin tékknesku og flestir íbúarnir tala bćđin málin reiprennandi.  Ungverska, pólska, ţýzka, úkraínska, rúmenska og rússneska eru töluđ í minnihlutahópum.

Skipting landsins.  Landinu er skipt í fjórar stjórnsýslueiningar, ţ.m.t. höfuđborging og umhverfi hennar.  Ţessum svćđum er skipt í 38 sveitarfélög, sem eru ekki nákvćmlega skilgreind í stjórnarskrá landsins.  Ţessi fjögur héruđ eru Západoslovenský (V-Slóvakía; 1.712.181 íbúar 1991), Stredoslovenský (Miđ-Slóvakía; 1.609.806) og Východoslovenský (A-Slóvakía; 1.505.495).  Höfuđborgin Bratislava er á 368 ferkílómetra svćđi (442.197 íbúar 1991).  Ađrar helztu borgir eru Kosice, Nitra, Presov og Banska Bystrica.

Trúarbrögđ.  Flestir Slóvakar eru kristnir, ađallega rómversk katólskir (>60%).  Mótmćlendur eru ađallega kalvíns- og lúterstrúar.  Mikill minnihluti ađhyllist réttrúnađarkirkjuna og ađra anga kristinnar truar.

Menntun er frí og skólaskylda nćr til barna á aldrinum 6-14 ára.  Snemma á tíunda áratugi síđustu aldar var fjöldi skólabarna rúmlega 716 ţúsund í 2415 barnaskólum og u.ţ.b. 159 ţúsund í 350 gatnfrćđa- og verkmenntaskólum.  Ćđri menntastofnanir:  Comenius-háskólinn í Bratislava (1919) og Safárik-háskólinn (1959) í Kosice.  Snemma á tíunda áratugnum voru rúmlega 61 ţúsund stúdentar viđ nám í ćđri skólum.

Menning.  Slóvöksk menning hefur löngum veriđ í skugga hinnar tékknesku, ţótt hún hafi lifađ sjálfstćđu lífi, einkum í lýrískri ljóđagerđ.  Ţjóđsöngshefđin er sterk og mörg svćđi landsins hafa efnt til kennslu í og frćđslu um tónsmíđar.  Ţjóđarbókhlađa Slóvakíu er í borginni Martin en Ţjóđminjasafniđ og Ţjóđlistarsafniđ eru í Bratislava.

Efnahagsmál.  Slóvakía hefur veriđ vanţróađra landsvćđi en Tékkland um aldir og efnahagurinn var mun bágari en í Tékklandi, ţegar alţjóđasamfélagiđ viđurkenndi ţađ sem sjálfstćtt ríki 1993.  Á međan ríkin voru sameinuđ stóđ Slóvakía undir 10% af fjárlögum ríkisins og fjórđungu vergrar ţjóđarframleiđslu.  Hluti skýringarinnar er síđbúin iđnvćđing (1948), sem var ađ mestu undir stjórn hersins.  Hún byggđist ađ verulegu leyti á Sovétríkjunum og öđrum Austantjaldslöndum og varđ illa úti viđ hrun kommúnismans í kringum 1990.  Viđ ađskilnađinn samţykktu Tékkland og Slóvakía ađ halda sama gjaldmiđli ásamt tollabandalagi og opnum landamćrum.  Ţrátt fyrir ţetta samkomulag, var gjaldmiđlum ţeirra breytt 8. febrúar 1993 og viđskipti milli landanna minnkuđu mikiđ.  Slóvakía fékk strax ađgang ađ Alţjóđabankanum og Ţróunarbanka Evrópu viđ ađskilnađinn frá Tékkum.  Reynt var ađ lađa ađ erlenda fjárfesta međ skattaívilnunum en óhjákvćmilegt var ađ ţiggja ađstođ frá Alţjóđabankanum og ESB.  Á miđju ári 1994 var atvinnuleysi í kringum 15% og verđbólga 14%.  Ađalatvinnuvegir ţjóđarinnar eru enn ţá iđnađur og landbúnađur.

Stjórnmála-
og embćttismenn ţjóđarinnar voru ekki eins ginnkeyptir fyrir frjálsu markađskerfi og Tékkar og voru ekki andstćđir ţátttöku fyrrum međlima kommúnistaflokksins í nýrri stjórn landsins.  Erlendir fjárfestar leituđu frekar hófanna í Tékklandi en Slóvakíu en bandarískir Slóvakar stofnuđu sjóđ í Bratislava til ađ styrkja frumkvöđla á sviđi atvinnusköpunar.  Fyrsta ríkisstjórn landsins lá undir miklu ámćli fyrir miđstýringarhvatir og hún féll snemma árs 1994.  Nćsta ríkisstjórn tók mun meira afgerandi stefnu til umbóta í efnahagslífinu.  Verg ţjóđarframleiđsla landsins var í kringum 10 milljarđar US$ áriđ 1992 (US$ 1.930.- á mann).  Fjárlögin áriđ 1994 gerđu ráđ fyrir 4 milljarđa US$ tekjum og 4,5 milljarđar US$ gjöldum.

Landbúnađur er stundađur á u.ţ.b. ţriđjungi landsins og skilar u.ţ.b. 20% af vergri ţjóđarframleiđslu.  Ađaluppskerurnar á frjósömum láglendissvćđunum eru hveiti, bygg, maís og sykurrófur en á hćrra liggjandi svćđum er rćktađur rúgur, hafrar, hör, kartöflur og annađ grćnmeti auk sauđfjár.  Áriđ 1990 var fjöldi sauđfjár 530 ţúsund, nautgripa 1,4 milljónir, svína 2,4 milljónir og hćnsna 13,9 milljónir.  Skógarhögg er ekki svipur hjá sjón, einkum vegna mengunar og ofnýtingar.

Námugröftur.  Međal náttúruauđćfa eru surtarbrandur, brúnkol, blý, sink, kopar, járn og magnesít.  Ţrátt fyrir tilraunir til ađ draga úr loftmengun, eru kol og nýting ţeirra til iđnađar svo mikilvćg, ađ illa gengur ađ ná markmiđum á ţví sviđi.  Á fyrri hluta níunda áratugarins var framleiđsla brúnkola í kringum 2,8 milljónir rúmmetra, surtarbrands 1,34 m/mł, járns 1,63 m/mł, kopars 25.273 mł og sinks 811 mł.

Iđnađarframleiđsla.  Hinn vanţróađi og vanhćfi ţungaiđnađur Austantjaldsríkjanna, ţ.m.t. stórar vopnaverksmiđjur, hafa dregiđ mjög úr vexti framleiđsluiđnađar í landinu.  Á árunum 1991-92 minnkađi framleiđslan um helming.  Stál-, efna-, vefnađar-, fata-, gler- og byggingavöruiđnađur eru uppistađan í iđnađi landsins.

Orkuframleiđsla.  Undirstađa rafmagnsframleiđslunnar er vatnsorka.  Nýting hennar hefur valdiđ náttúruspjöllum og mótmćlum á alţjóđavettvangi.  Gabcikovo-verkefniđ, sem Ungverjar og Tékkóslóvakar hófu framkvćmdir viđ áriđ 1978, krafđist tveggja stíflna í Dóná og tilfćrslu árinnar.  Ungverjar hćttu samstarfinu 1989 en Tékkóslóvakía ákvađ ađ ljúka sínum hluta verksins.  Áin var flutt til og viđ ţađ lćkkađi yfirborđ hennar á stóru svćđi og olli erfiđleikum í skipaumferđ.  Ekki tókst ađ komast ađ samkomulagi um ađgerđir til ađ bćta úr ţessu ástandi og málinu var vísađ til Alţjóđadómstólsins í apríl 1993.  Kjarnorkuver eru líka mikilvćg til framleiđslu rafmagns (u.ţ.b. 50%).  Snemma á níunda áratugnum var rafmagnsframleiđslan 22,7 milljarđar kílóvattstunda.

Fjármál.  Gjaldmiđill landsins er koruna = 100 halura.  Eftir skiptingu Tékkóslóvakíu 1993 komust löndin ađ samkomulagi um sameiginlegan gjaldmiđil en ađskilnađurinn gekk hratt fyrir sig og spennan milli ţessara nýju lýđvelda var svo mikil, ađ hvort land um sig ákvađ ađ virđa ekki samkomulagiđ og breyttu gjaldmiđlum sínum.  Báđir höfđu sama gildi í upphafi en gengi slóvöksku krónunnar var fellt um 10% í júlí 1993.  Seđlabanki landsins nýtur svipađs sjálfstćđis og Ţýzki ríkisbankinn.  Einkabankar hafa starfađ síđan umbćtur hófust í fyrrum Tékkóslóvakíu og nú starfa u.ţ.b. 30 bankar í landinu.

Erlend viđskipti.  Efnahagur landsins byggist á viđskiptum, ekki sízt viđ fyrrum samlanda í Tékklandi.  Viđskipti milli landanna minnkuđu um ţriđjung viđ ađskilnađinn.  Í marz 1993 undirrituđu bćđi ríkin GATT (General Agreement on Tariffs and Trade)-samninginn.  Ţrátt fyrir fríverzlunarsamning viđ Pólland og Ungverjaland átti Slóvakía viđ vandamál ađ glíma á fyrri hluta ársins 1993.  Talsverđur viđskiptahalli var á fyrri hluta tíunda áratugarins.  Helztu viđskiptalönd Slóvakíu eru Rússland, Ţýzkaland, Pólland, Ungverjaland, Austurríki og Tékkland.  Ađalútflutningurinn byggist á hálf- og fullunnum vörum, vélbúnađi, efnavöru og matvćlum.  Ađalinnflutningurinn er eldsneyti, vélbúnađur og flutingatćki, hráefni og efnavörur.

Samgöngur.  Samgöngukerfi landsins er fremur ófullkomiđ og umferđ fremur lítil.  Járnbrautirnar eru u.ţ.b. 3500 km langar og ţriđjungur kerfisins rafvćddur.  Vegakerfiđ er tćplega 18 ţúsund km langt, ţar af u.ţ.b. 200 km hrađbrautir.  Á fyrri hluta tíunda áratugarins voru rúmlega 900 ţúsund fólksbílar og 110 ţúsund vörubílar og rútur í landinu.  Ríkisflugfélagiđ Slov-Air annast loftflutninga og eini ađţjóđaflugvöllurinn er viđ Bratislava.

Fjölmiđlar.  Á annan tug dagblađa er gefinn út í landinu.  Hin stćrstu er Novy Cas og Pravda.  Slóvakska sjónvarpiđ er ađalstöđ landsins en auk hennar starfa nokkrar smćrri einkastöđvar.  Í upphafi tíunda áratugarins voru rúmlega 1,3 milljónir sima, 1,1 milljónir útvarpa og 1,6 milljón sjónvarpstćkja í landinu.

Vinnuafl landsins telur u.ţ.b. 2,7 milljónir og flest vinnandi fólk er í verkalýđsfélögum.  Réttur verkalýđsfélaga er skýr í stjórnarskránni frá 1992.  Atvinnuleysi er alvarlegt vandamál.

Stjórnsýsla.  Slóvakía er stjórnarskrárbundiđ lýđveldi samkvćmt stjórnarskránni frá 1. sept. 1992, sem var samţykkt viđ ađskilnađinn viđ fyrrum Tékkóslóvakíu.  Forsetinn er ćđsti mađur ríkisins.  Ţingiđ kýs hann međ a.m.k. 60% atkvćđa til fimm ára í senn.  Hann skipar forsćtisráđherra, sem stýrir framkvćmdavaldinu međ ráđherraliđi sínu.  Ţingiđ starfar í einni deild.  Ţar sitja 150 ţingmenn, sem eru kosnir í beinum hlutfallskosningum til fjögurra ára og starfa eftir svipuđum reglum og giltu í ţingi Tékkóslóvakíu.  Dómsvaldinu ţjóna Stjórnarskrárréttur, sem hefur yfirumsjón međ borgaralegum-, glćpa-, verzlunar- og framkvćmdalegum dómstólum.  Hinn síđastnefndi annast dómsmál gegn ríkisstofnunum.  Dómstólar eru í héruđum og sveitarfélögum.  Flestir dómar falla fyrir hérađsdómstólunum, ţar sem fimm dómarar sitja í hverju máli.  Forsetinn skipar hina tíu dómara Stjórnarskrárréttarins til sjö ára í senn.  Sveitarstjórnir eru kosnar í almennum kosningum.

Stjórnmálaflokkar.  Stćrstu stjórnmálaflokkar landsins eru Demókratar, Vinstri demókratar (arftaki kommúnistaflokksins), Kristilegir demókratar og Ţjóđarflokkurinn.  Ríkisstjórnir landsin hafa veriđ samsteypustjórnir eftir hrun kommúnismans.  Fjöldi annarra smáflokka starfar í landinu, sumir á vegum ungverska minnihlutans eđa annarra slíkra hópa og sérhagsmunahópa.

Heilbrigđismál.  Međallífslíkur karla snemma á tíunda áratugnum voru 67 ár og kvenna 75.  Ţá voru 16.100 lćknar í landiu og 47.900 sjúkrarúm.  Tryggingastofnun ríkisins sér íbúunum fyrir frírri heilbrigđisţjónustu en talsvert skortir á ţjónustuna í strjálbýli.

Hermál.  Slóvakski herinn var ađskilinn frá her Tékkóslóvakíu 1993 og taldi ţá u.ţ.b. 47 ţúsund manns.  Ţá voru 33 ţúsund í landhernum og 14 ţúsund í flughernum.  Herskylda er 18 mánuđir fyrir alla karlmenn 18 ára og eldri.  Konum er heimilt ađ skrá sig, ef ţćr kjósa.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM