Slóvakía sagan,
Flag of Slovakia


SLÓVAKÍA
SAGAN

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Taliđ er, ađ slavneskir ţjóđflokkar frá Visnulćgđinni hafi setzt ađ á svćđum, sem nú heita Bćheimur, Moravía og Silesia.  Tékkar stofnuđu konungsríkiđ Bćheim, sem réđi yfir Moravíu frá 10. til 16. aldar.  Einn kónganna, Karl IV, heilagur rómanskur keisari, gerđi Prag ađ höfuđborg ríkisins og miđstöđ latneskrar menningar.  Hússítahreyfingin, sem Jan Hus stofnađi (1369?-1419), tengdi slava siđbótinni og var vakning fyrir tékkneska ţjóđernishyggju.  Habsborgarinn Ferdinand I tók viđ völdum 1526.  Tékkar gerđu uppreisn 1618 og ollu ţannig upphafinu ađ 30 ára stríđinu.  Ţeir biđu ósigur 1620 og urđu hluti af austurríska keisaradćminu nćstu ţrjár aldirnar.  Ţeir komust ekki undan yfirráđum Habsborgara fyrr en ađ fyrri heimsstyrjöldinni lokinni, en ţá hrundi austurrísk-ungverska keisaradćmiđ.  Lýst var yfir sameiningu tékkneskra og slóvakskra landsvćđa í Prag 14. nóv. 1918.

Í marz 1939 hernámu Ţjóđverjar Tékkóslóvakíu og Bćheimur og Moravía urđu ţýzk verndarsvćđi alla síđari heimsstyrjöldina.  Ríkisstjórn landsins kom aftur í apríl 1945 og hin gömlu landamćri ríkisins voru stađfest.  Í kosningunum 1946 náđu kommúnistar meirihluta og áriđ 1948 komust ţeir til valda.  Ţá var landiđ gert ađ alţýđulýđveldi ađ sovézkri fyrirmynd. 

Í kjölfar hruns kommúnismans í Tékkóslóvakíu 1989 tók ný ríkisstjórn viđ völdum.  Václav Havel var kosinn forseti landsins og Slóvakinn Marian Calfa varđ forsćtisráđherra.  Í apríl 1990 samţykkti ţingiđ ađ skýra landiđ Lýđveldiđ Tékkland og Lýđveldiđ Slóvakía til ađ friđa Slóvaka, sem vildu leggja áherzlu á jafnrćđi landanna.  Frjálst markađskerfi var tekiđ upp og á nćstu tveimur árum var ţađ til mun meiri hagsbóta fyrir Tékka en Slóvaka.  Ţessi ţróun, og kröfur Slóvaka um meira sjálfstćđi, olli miklum deilum í ríkisstjórninni.  Ţingiđ reyndi ađ finna málamiđlun en tókst ţađ ekki og úrslit kosninganna í júní 1992 endurspegluđu vaxandi sundurlyndi milli landanna.

Vladimir Meciar leiddi sjálfstćđishreyfingu Slóvaka og Borgaralega demókrataflokkinum stýrđi Tékkinn Václav Klaus.  Ţessir flokkar urđu hinir stćrstu á ţinginu og báđir leiđtogarnir urđu forsćtisráđherrar landa sinna.  Sem slíkir urđu ţeir fulltrúar andstćđra fylkinga á ţingi Tékkóslóvakíu og deildu um hlutverk nýrrar stjórnar beggja ríkjanna.  Tékkar voru hlynntir hröđum umbótum á viđskiptasviđinu en Slóvakar vildu fara hćgar og halda í hluta hins sósíalíska kerfis.  Slóvakar voru á leiđinni til sjálfstćđis og komu í veg fyrir ađ Havel gćti gefiđ kost á sér til annars kjörtímabils.  Hann sagđi af sér í júlí 1992 og ţingiđ samţykkti ađskilnađ og fullveldi Slóvakíu međ 113 atkvćđum gegn 24.  Ungverski minnihlutahópurinn í Slóvakíu var andsnúinn ţessari niđurstöđu.  Ţađ var orđiđ ljóst, ađ engin ríkisstjórn gćti sćtt ólík sjónarmiđ Tékka og Slóvaka.

Allt haustiđ 1992 fór í samninga milli Tékka og Slóvaka um skiptingu landsins og upplausn ríkisstjórnar alls landsins.  Í nóvember 1992 samţykkti ţingiđ ađ skipta landinu í tvö lýđveldi hinn 31. desember sama ár, ţrátt fyrir ađ skođanakannanir sýndu, ađ meirihluti íbúa landsins vćri ţví andsnúinn.  Hinn 1. janúar 1993 lýstu bćđi ríkin yfir sjálfstćđi sínu og Slóvakar héldu mikla hátíđ af ţví tilefni í nýju höfuđborginni, Bratislava.  Innan fárra vikna kom í ljós, ađ ríkisstjórn landsins var ekki eins frjálslynd og sameiginlega stjórn Tékkóslóvakíu var fyrir ađskilnađinn.  Ţegar í lok mánađarins fór stjórn Meciars ađ herđa tökin á fjölmiđlum.  Hinn 15. febrúar kaus slóvakska ţingiđ Michal Kovác sem fyrsta forseta landsins.  Hann var ekki stuđningsmađur Meciars, ţótt hann hefđi tekiđ fullan ţátt í baráttunni fyrir sjálfstćđri Slóvakíu, og brátt kom til árekstra í ríkisstjórninni.  Í marz sögđu átta ţingmenn flokks Meciars sig úr honum eftir ađ Kovác rak einn ţeirra úr flokknum ađ undirlagi Meciars.  Flokkurinn varđ ađ efna til samstarfs viđ hinn róttćka Ţjóđarflokk til ađ halda völdum.  Meciar varđ fyrir stöđugri gagnrýni vegna harđrar ţjóđernisstefnu sinnar og hćgfara ţróunar í efnahagsmálum.  Hann hafđi ekki einkavćtt nema 121 ríkisfyrirtćki frá ţví hann var kosinn 1992.  Ákvörđun hans um framhald byggingar hinnar umdeildu Babcikovo-stíflu var vísađ til Alţjóđadómstólsins í Haag í apríl 1993.

Önnur vandamál í landinu snérust um hinn stóra hóp Ungverja, sem býr í landinu.  Margir ţeirra kvörtuđu undan misrétti og kröfđust sjálfrćđis á sviđi menntunar og menningar.  Slóvakar óttuđust líka ágang Ungverjalands og ţessi ótti hvatti ţá til ađ undirrita samkomulag friđ viđ vestrćn ríki 1994, sem var undanfari ađildar ađ NATO.  Ólgan í ríkisstjórninni endađi međ ţví áriđ 1994, ađ Meciar var ákćrđur fyrir spillingu og misnotkun einkavćđingarfjár fyrir flokk sinn.  Ţingiđ rak hann frá völdum og Jozef Moravcik varđ forsćtisráđherra.  Hann efndi til kosninga haustiđ 1994.  Meciar og flokkur hann fékk u.ţ.b. ţriđjung atkvćđa og komst ađ samkomulagi viđ Ţjóđarflokkinn um myndun ríkisstjórnar.  Ţessir tveir flokkar höfđu ekki meirihluta á ţingi og fengu ţví til liđs viđ sig flokk Verkamannasambands Slóvakíu í nóvember 1994.  Nýja ríkisstjórnin tók viđ völdum í desember međ 83 af 150 ţingmönnum.  Slóvakar og Ungverjar undirrituđu samning 19. marz um landamćri ríkjanna og málefni ungverska minnihlutans.  Í apríl samţykkti Michal Kovác forseti lög, sem fćrđu yfirráđ forsetans yfir leyniţjónustunni til ríkisstjórnarinnar.  Hinn 5. maí 1995 samţykkti meirihluti ţingsins vantraust á forsetann, sem dugđi ţó ekki til ađ velta honum úr sessi.

Í janúar 1995 samţykktu Slóvakar ađ hleypa meira vatni um stífluna í Gabcikovo til ađ draga úr áhrifum hennar viđ ána neđanverđa.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM