Landið
heitir Lýðveldið
Níkaragva.Norðan
þess er Hondúras, Karíbahafið að austan, Kostaríka að sunnan og
Kyrrahafið að vestan.Landið
er hið stærsta í Mið-Ameríku, 130.700 km².Flestir íbúanna eru mestizos, sem eru blendingjar Spánverja og
indíána, sem segir sitt um sögu landsins.Höfuðborgin er Managua, sem er jafnframt stærsta borg landsins.