Nćturlífiđ
í Hongkong er mun fjölbreyttara en fyrrum.
Samt er krúnu-nýlendan ţekktust fyrir barina.
Í stćrstu hótelunum eru kvöldverđarklúbbar međ skrautsýningum
og tónlist. Listamennirnir, sem fram koma á sýningun-um eru kynntir í
skemmtanadálkum dagblađanna. Í
nokkurum kínverskum nćturklúbbum (t.d. Metropole, North Point,
Hongkong-eyju) spila filipínskar hljómsveitir reglulega.
Vinsćl
diskótek: Disco Disco (40
D-Aguilar Street, Central), Holliwood Boulevard (Elizabeth House ,
Causeway Bay) og Casablanca (í Aberdeen).
Lan
Kwai Fonghverfiđ í Central District hefur lifnađ viđ međ árunum.
Ţar er framangreint 'Disco Disco', 'Underground Club' og
'California Bar', ekta bandarískur Vesturstrandarbar, matargerđ og
dansi, sem er opinn til kl 04:00. Viđ götuna bak viđ er
'1997'-dansstađurinn og kaffihús.
Í
Kowloon hefur 'Bar City' í New World Centre (Salisbury Road, Tsim Sha
Sui) orđiđ ađ eftirsóttu nćturskemmtanahverfi.
Ţađ er fjörugt samansafn sjö bara og klúbba međ diskóteki
og bandarískri ţjóđlagakrá. 'Cabaret
Nightclub' er rólegri lagskonuklúbbur, ţar sem pör eru líka
velkomin.
Međal
baranna og kránna er 'The Godown' (Sutherland House, Central), sem er
m.a. vinsćlt vegna matargerđarinnar.
Á 'Dickens Bar' í Excelsior hótelinu er leikinn djass síđdegis
á sunnudögum. Á
'Blacksmith's Arms' er gott ađ setjast viđ barborđiđ og dreypa á bjór.
Barirnir
í Hongkong eru skemmtilegir viđ fyrstu heimsókn.
Hinir beztu ţeirra eru jafnvel klassískir.
ţeir heita undantekningarlítiđ japönskum nöfnum og eru innréttađir
međ smekk jakkafatajöfranna í huga.
Einföldu barirnir, eins og ţeir eru víđast hvar í Asíu, eru
miklu fleiri. Eini munurinn
er, ađ ţeir eru talsvert dýrari og ţar eru ţjónustustúlkurnar oft
berar ađ ofan og hafa ekki á móti ţví ađ ţiggja drykk viđ
barinn. Ţeir, sem vilja eyđa
nóttinni međ ţeim, verđa ađ greiđa svokallađa afsölunarupphćđ.
Ţví nćst verđur ađ greiđa stúlkunni sjálfri umsamiđ verđ.
Ţađ er undir ţví komiđ, hver hún er og hve lengi kaupandinn
hyggst hafa hana hjá sér.
Eftir
ađ Bandaríski herinn fór frá Hongkong hefur dofnađ yfir barlífinu.
Síđan hafa ţeir ađ mestu ţróast í tvćr áttir:
Önnur
ţeirra er hinir svokölluđu 'Herramannaklúbbar' (Gentlemen's Clubs),
sem eru mjög íburđarmiklir og byggjast á risnureikningum gestanna.
Samkeppni milli ţeirra og japönsku 'Super Clubs' er gífurlega
hörđ. Venjulega leika
a.m.k. tvćr hljómsveitir (oftast filipískar) međ söngkonum og allt
ađ 1000 ţjónusturstúlkur ganga um beina.
Ţessir klúbbar eru mjög dýrir en eru samt alltaf fullbókađir.
Kunnastir ţessara klúbba eru 'New Tonnochy Nightclub', 'Club
Celebrity' og 'Dai'Ichi' í Wan Chai.
Í Tsim Sha Tsui eru ţađ 'Club Deluxe', 'Club New World' og
'China City'.
Hin
er ódýru diskókrárnar, sem lađa til sín ungt fólk međ léttar
buddur. Ţangađ sćkja
helzt filipískar stúlkur og sjómenn eđa hermenn í fríi. Hinar vinsćlustu eru 'Makati Inn', '5th Avenue', 'Crossroad'
og 'The in Place'.
Dansstađir
Hongkong eru ađ mestu sóttir af kínverjum, en Evrópubúar geta
skemmt sér vel. Ţar eru
ekki seldir áfengir drykkir, einungis te.
Stúlkurnar, sem fćstar tala ensku, eru dansfélagar.
Mćlt er međ 'Oriental' viđ Jordan Road í Kowloon.
HÁTÍĐADAGATAL
Langflestar
hátíđir í Hongkong miđast viđ tungldagataliđ og ber ţví aldrei
upp á sama dag samkvćmt vestrćnum tímareikningi.
Hátíđir
međ fastri dagsetningu:
1.
janúar. Nýársdagur
(lögbođinn frídagur.).
24.
desember.
Ađfangadagur.
25.
desember. Boxaradagur (kínverska boxarauppreisnin).
Breytilegar
dagsetningar
Kínverska
nýárshátíđin. Fyrsta dag fyrsta tunglmánađar (jan./febr.; lögb. fríd.).
Kínverjar halda ţriggja daga hátíđ međ skrautlegum skrúđ-göngum.
Fjölskyldur hittast og neyta saman hátíđarmatar og allir óska
hverjum öđrum gćfu og gengis.
Lampahátíđin
kemur í framhaldi af nýárshátíđinni (jan./febr.; lögb. fríd.).
Lampar hengdir upp í hverju húsi.
Listahátíđ
Hongkong er
haldin einhvern tímann fyrstu ţrjár vikurnar í febr.
Leiklist, tónlist, dans og listsýningar.
Miđa ţarf ađ panta međ löngum fyrirvara.
Ching
Ming (marz/apríl;
lögb.fríd.). Hefđbundin áaminning međ heim-sókn í grafreiti.
Tin
Hau (apríl/maí).
Hátíđ bátafólksins í Hongkong.
Tin Hau er verndargyđja sćfarenda.
Henni eru helguđ mörg hof í og umhverfis Hong-kong.
Miđpunktur hátíđarhaldanna er stóra hofiđ Tai Miu, svolítiđ
inn af Joss House Bay. Viđ
sólsetur fara fiskimenn og bátafólk í skreyttum bátum í átt til
hofsins. Um borđ í mörgum
ţeirra eru ölturu međ fórnargjöfum.
Viđ hofiđ er dansađur 'ljónadansinn'.
Cheung
Chau Bun (maí)
á Cheung Chau-eyju. Trúarlegar athafnir og skrúđgöngur í fjóra daga.
Ađalgangan fer fram síđasta daginn.
Eldhús-turnarnir, sem voru fyrrum mjög háir, voru minnkađir
eftir ađ tveir ţeirra hrundu, ţegar ţorpsbúar reyndu ađ klífa
ţá til ađ ná í spákökurnar á toppnum áriđ 1978.
Síđan hefur veriđ bannađ ađ klifra upp á ţá.
Fćđingardagur
Búdda (maí).
Ađalhátíđarhöldin eru í Po-Lin-klaustr-inu á Lantau-eyju.
Tuen
Ng (júní; lögb.
fríd.). Drekabátahátíđin er einhver frćgasta og mest hrífandi hátíđ
krúnunýlendunnar. Venju
samkvćmt ber hana upp á árstíđ skáldsins og ţingmannsins Chu Yan
(332-296 f.Kr.). Hann
framdi sjálfsmorđ međ ţví ađ ganga í sjóinn og drekkja í mótmćlaskyni
gegn félags-legs misréttis síns tíma.
Róđrarkeppnin er táknrćn.
Hún merkir líklega tilraunir til ađ bjarga honum.
Ađalkeppnin er haldin í Tai Po (viđ járnbrautina milli
Kowloon og Sheung Shui) en ađrar í Aberdeen, Stanley, Tuen Mun, Sha
Tin og Cheung Chau. Keppnisbátarnir
eru langir og mjóir međ drekahöfđi og 50 rćđarar knýja ţá áfram.
Miđskips er takturinn sleginn á stóra bumbu.
Yue
Lan (júlí/ágúst).
Hátíđ hinna soltnu anda, sem reynt er ađ friđa međ matargjöfum.
Frelsunardagurinn
(síđasta mánudag í ágúst; lögb. fríd.) til minningar um frelsun
Hongkong úr höndum japansks hernámsliđs áriđ 1945.
Hausthátíđin
(september/oktober) er ein mikilvćgasta hátíđ ársins.
Ţá flykkist fólk upp á hćđir borgarinnar til ađ dást ađ
fullu tungli, sem á ađ vera fullkomnast ţetta kvöld.
Fólk borđar sćtar tunglkökur og börnin bera lampa í líki
fiska og fugla.
Fćđingardagur
Konfúsíusar
(sept./okt.) er haldinn hátíđlegur í hofi Konfúsíusar í Causeway
Bay. Samtímis er
Asíska listahátíđin.
Chung
Yeung
(okt.).
Fólk fer upp á hćđir eyjarinnar í samrćmi viđ ţjóđsögu
frá tíma Han-höfđingjaćttarinnar, ţar sem segir, ađ ţannig
komist ţađ hjá ógćfu.
GAGNLEGAR
BÓKMENNTIR UM
HONGKONG.
Ferđamálaráđ
Hongkong gefur út fjölda bćklinga, ţ.á.m. 'The Official Hongkong
Guide', fjölblöđunga um innkaupamöguleika, hótel, veitingahús,
skemmtanir og uppákomur, söfn o.fl. Ţar ađ auki er gefinn út bćklingur um samtök og félög
í Hongkong ('Associations and Societies').
Ţessir bćklingar liggja frammi í flestum stórum hótelum.
Nákvćmar
upplýsingar um Hongkong (međ Macao), lýsingar á ein-stökum skođunarverđum
stöđum, hagnýtar upplýsingar (saga, menning, íbúar, trúarbrögđ,
atvinnulíf o.fl.) er ađ finna í Baedekersbókinni um Hongkong.
Ţar eru einnig tvö yfirlitskort, tvö gatnakort og eitt samgögnukort. |