Bahrain,

MANAMA   Meira

BAHRAIN

Map of Bahrain
.

.

Utanríkisrnt.

Bahrain er arabaríki á eyjaklasa í Persaflóa.  Bahrain-eyja er u.þ.b. 50 km löng frá norðri til suðurs og 16 km breið.  Auk hennar liggja u.þ.b. 30 minni eyjar innan landamæra ríkisins.  Arabíska nafn landsins þýðir „höfin tvö”.

Landið er vestan Sádí-Arabíu, handan Bahrain-flóa og Qatar-skaginn er til austurs.  King Fahd-hraðbrautin (24 km) tengir Bahrain við Sádí-Arabíu.  Heildarflatarmál landsins er 694 km².  Höfuðborgin Manama (Al-Manamah), er jafnframt aðalhafnarborg landsins á norðausturhorni Bahrain-eyjar.

 TIL BAKA           Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir                  HEIM