Swaziland,
Flag of Swaziland

LOBAMBA MANZINI MBABANE

Meira

SWAZILAND

Map of Swaziland
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Swaziland er ríki er í austanverðri Suður-Afríku, 17.364 km² að flatarmáli, u.þ.b. 175 km langt frá norðri til suðurs og 132 km frá austri til vesturs.  Nafnið Swazi er enska útgáfan af nafni fyrrum konungs, Mswati II, sem ríkti á árunum 1860-68.  Stjórnsetur landsins er í Mbabane, sem var höfuðborg brezku nýlendunnar.  Höfuðborgin og setur Mswati III, konungs og móður hans, er Ndlovukati, u.þ.b. 18 km frá Mbabane.  Hún er í Phodovo í grenndi við Lobamba, þar sem þingið og aðrar opinberar stofnanir eru.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM