Sierra Leone meira,

ÍBÚARNIR NÁTTÚRAN TÖLFRĆĐI  

SIERRA LEONE
MEIRA

Map of Sierra Leone
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Landiđ skiptist í fjórar, greinilegar landfrćđilegar einingar.  Strandfenjasvćđiđ teygist 320 km međfram Atlantshafinu.  Ţađ er flatlent flóđasvćđi, 30-60 km breitt, ţakiđ sandi og leirjarđvegi.  Fenjaskógar ţekja árósasvćđi.  Samhliđa hryggir međ lónum á milli eru algengir.  Sierra Leoneskaginn (Freetown) er skógivaxiđ fjalllendi međfram ströndinni (40 km langt).  Skagafjöllin rísa hćst á Pickethćđ, 888 m yfir sjó.

Upp af strandsvćđinu taka innslétturnar viđ.  Norđantil eru sviplausar steppur, „bolilönd”, á máli temnemanna (flćđilönd á regntímanum og ţurrt svćđi á ţurrkatímanum), ţar sem ađeins grćr gras.  Sunnantil er hćđótt og skógivaxiđ land í allt ađ 212 m yfir sjó.  Landslag innlandsins er fjölbreytt, steppur, klettabelti og hćđir.  Hásléttan nćr í grófum dráttum yfir austurhelming landsins.  Berggrunnur hennar er ađallega granít međ járnríkum jarđvegi (laterít).  Vestantil er rćma af myndbreyttu bergi (Kambui Schists), sem inniheldur málma.  Upp af hásléttunni eru nokkrir fjallabálkar, Lomafjöll í norđaustri (Loma Mansa; Bintimani 1937m) og Tingihćđir (Sankanbiriwa-tindur 1839m).

Vatnasviđ landsins eru ţétt.  Fjöldi vatnsfalla kemur upp á Fouta Djallon-hálendinu í Gíneu og falla ađallega til norausturs og suđvesturs um Sierra Leone.  Flúđir, sem takmarka siglingar viđ stuttar leiđir inn í landiđ, eru víđast um miđbik ţeirra.  Talsverđar sveiflur eru á vatnsmagni milli árstíđa.  Um landiđ falla níu stórar ár og fjöldi lćkja í strandhéruđunum.  Ađalárnar eru Stóra-Scarcies, Litla-Scarcies (neđsti hlutinn kallađur Sierra Leone-áin), Gbangbaia, Jong, Sewa, Wanie, Moa og Mano, taldar frá norđri til suđurs.  Stóra-Scarcies og Moa mynda hluta landamćranna ađ Gíneu en Mano mestan hluta ţeirra ađ Líberíu.

Víđast eru jarđvegurinn járn- og vatnsríkur áblástur.  Litur hans er rauđur og gulbrúnn.  Hann er blandađur járn- og áloxíđi og er ísúr.  Leir (kaolin) er mikilvćgur á sumum svćđum, ţar sem hann er nýttur rétt til rćktunar.  Á strandsléttunum myndast ófrjósamur jarđvegur á sendnum árframburđi en sums stađar er hann frjósamari, ţar sem uppistađan í honum er gjóska.  Fenjajarđvegur ţekur stór svćđi, ţar sem frárennsli er lítiđ sem ekkert.  Á fenjatrjáasvćđunum er hćgt ađ ryđja fyrir frjósömum ökrum en ţar verđur ađ hafa nákvćma stjórn á vatnsbúskapnum til ađ koma í veg fyrir eitrun í jarđveginum.  Viđ jađar ađalhlíđa hásléttnanna á Sulafjallssléttunni og annars stađar liggur lag af járnríkum jarđvegi (laterít), sem er ekki nýtilegur til rćktunar.

Hitabeltisloftslag ríkir í landinu.  Ţađ einkennist af regn- og ţurrkatíma.  Oftast er heitt og rakt.  Mánađarlegur međalhiti er á bilinu 25°C til 28°C á láglendi í strandhéruđunum.  Inni í landi eru ţessar hitatölur 23°C til 28°C.  Í norđausturhlutanum, ţar sem hitasveiflur eru mun meiri fer lágmarkshiti niđur í 13°C í janúar og hámarkshiti á daginn er 32°C í marz.  Um regntímann (maí-október), koma rakir loftmassar af Atlantshafi.  Himinninn er alskýjađur, vindar blása úr suđvestri, sólskin er í lágmarki og varla styttir upp í júlí og ágúst.  Úrkoman er meiri á ströndinni en inni í landi, u.ţ.b. 5080 mm í Skagafjöllunum en ađeins 2040 í norđausturhlutanum.  Ţurrkatíminn (nóvember til apríl) einkennist af hinum ţurra „harmattan” frá Sahara.  Regntíminn er lítiđ eitt svalari (hitamunur u.ţ.b. 6°C).  Rakastigiđ stígur upp í allt ađ 90% í talsvert langan tíma (júlí til sept.).

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM