Seychelleseyjar,

ALDABRAEYJAR VICTORIA   Meira

SEYCHELLES EYJAR

Map of Seychelles
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Seychelleseyjar eru ríki í vestanverðu Indlandshafi, 453 km² að flatarmáli.  Innan eyjaklasans eru u.þ.b. 115 eyjar. Þær eru staðsettar á 4°-11°S og 46°-56-A.  Aðaleyjarnar eru u.þ.b. 1650 km austan Kenja á meginlandi Afríku.  Höfuðborgin er Victoria.  Áætlaður íbúafjöldi 1993 var 71 þúsund.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM