Seychelleseyjar
eru ríki í vestanverðu Indlandshafi, 453 km² að flatarmáli.Innan eyjaklasans eru u.þ.b. 115 eyjar.Þær
eru staðsettar á 4°-11°S og 46°-56-A.Aðaleyjarnar eru u.þ.b. 1650 kmaustan Kenja á meginlandi Afríku.Höfuðborgin er Victoria.Áætlaður
íbúafjöldi 1993 var 71 þúsund.