Landslag Malavi er mjög fjölbreytilegt
og ţví er gjarnan skipt í fjóra landshluta, Austurafríska sigdalinn,
Miđháslétturnar, Hálendiđ og Fjallahérađiđ.
Mest áberandi landslagseinkenni landsins er Sigdalurinn mikli. Hann er gríđarstór sigdćld, sem liggur um landiđ frá
norđri til suđurs. Í
honum er Malavivatn og Shire-árdalurinn.
Stöđuvatniđ er 8-20 km breitt og flatarmál ţess samsvarar 8%
af heildarflatarmáli landsins. Umhverfis
ţađ er fjöldi fenja og lóna. Shire-dalurinn
teygist u.ţ.b. 400 km frá suđurenda vatnsins viđ Mangochi til Hsanje
viđ landamćrin ađ Mósambík.
Nyrzt
í dalnum er Malombevatn. Miđháslétturnar,
rétt vestan Malavivatns, liggja í 760-1370 m hćđ yfir sjó.
Ţćr ná yfir u.ţ.b. 75% heildarflatarmál landsins.
Hálendiđ er ađ mestu einangrađir fjallabálkar, sem ná allt
ađ 2426 m hćđ yfir sjó. Međal
ţeirra eru Nyika-, Wiphya- og Dowahálendin og Dedza-Kirk-fjallgarđurinn
í norđur- og vesturhlutum landsins og Shire-hálendiđ í suđurhlutanum.
Hin afskekktu Mulanje-fjöll ((2984m) og Zomba (2073m) eru fjórđa
landsvćđiđ. Ţau gnćfa
yfir Shire-hálendinu og austurhlíđar ţeirra eru brattar niđur ađ
Chilwa-Phalombe-sléttunni.
Malavivatniđ
og umhverfi ţess er ađalvatnasviđ landsins (tćpl.
30.000 km˛) og nćr út fyrir landamćrin.
Til ţess falla árnar Norđur- og Suđur-Rukuru, Dwangwa,
Lilongwe og Bua. Shire-áin,
sem er eina afrennsli vatnsins, rennur um Malombevatn og safnar nokkrum
ţverám áđur en ţađ hverfur í Sambesífljótiđ í Mósambík.
Nćststćrsta vatnasviđiđ er kennt viđ Chilwavatn.
Til ţess falla ár af Chilwa-Phalombe-sléttunni og nćrliggjandi
hálendissvćđum.
Loftslagiđ. Ţurrkatíminn
er frá maí til október og regntíminn frá nóvember til apríl.
Hitamunur er milli ţessara árstíđa og hiti lćkkar međ
aukinni hćđ yfir sjó. Í
Nsanje í Shire-dalnum er međalhitinn í júlí 21°C og í október 29°C.
Í Dedza í tćplega 1700 m hćđ yfir sjó er hitastigiđ í sömu
mánuđum 14°C og 21°C. Á
Nyika-sléttunni og á hćstu stöđum í Mulanje-fjöllum fer hitinn
stundum niđur fyrir frostmark í júlí.
Mesta úrkoman fellur í hćstu hlutum norđurhálendisins og á
Sapitwa-tindi í Mulanje-fjöllum, ţar sem hún er 2300 mm á ári.
Úrkoman er minnst í neđri hluta Shire-dalsins, ţar sem hún
er á milli 650 og 900 mm á ári.
Flóra og fána.
Náttúrulegur gróđur landsins mótast af hćđ yfir sjó, jarđvegi
og loftslagi. Steppur eru
á ţurrum láglendissvćđum. Skógasvćđi
eru víđa á ófrjósömum hásléttunum og í hlíđum.
Akasíuskógar eru á afskekktari og frjósamari hásléttusvćđum
og á árbökkum. Grasi
vaxnir dalverpi eđa lćgđir (flt. madambo; et. dambo) eru vítt og
breitt um háslétturnar. Graslendi
og sígrćnir skógar vaxa efri mörkum hálendisins viđ rćtur Mulanje-
og Zombafjalla.
Búseta í landinu
hefur breytt náttúrulegum gróđri talsvert.
Fenjagróđur hefur orđiđ ađ láta undan fyrir nytjagróđri
eftir ađ fenin voru rćst og rćktuđ.
Mestum hluta náttúrulegra skógasvćđa hefur veriđ rutt brott
og mjúkviđartrjám hefur veriđ plantađ á hálendinu.
Ţéttbýli og mikil rćktun á Shire-hálendinu hefur rutt
mestum hluta náttúrulegs gróđurs brott.
Stíflur og brunnar eru notađir til áveitna á ţurrum
graslendum til landbúnađar.
Á villidýrasvćđunum
er enn ţá gnćgđ antílópna, buffala, fíla, hlébarđa, ljóna,
nashyrninga og sebradýra. Flóđhestar
lifa í og viđ Malavivatn. Í
ám og vötnum eru rúmlega 200 tegundir fiska. |