Guinea
(Byltingarlýðveldi fólksins 1979-94) er ríki í Vestur-Afríku,
245.857 km² að flatarmáli.Að
því liggja Guinea-Bissau, Senegal og Malí í norðri og austri, Fílabeinsströndin
í suðaustri, Liberia og Sierra Leone í suðri og Atlantshafið í
vestri.Flestir íbúa
landsins búa í þéttbýli og höfuðborgin Conakry er jafnframt aðalhafnarborg
þess.