Labé Guinea,
Flag of Guinea


LABÉ
GUINEA

.

.

Utanríkisrnt.

Labé er borg á Fouta Djallon-sléttunni í 1050 m hćđ yfir sjó nćrri Gambíaánni í miđvesturhluta Gíneu.  Hún er viđ vegamót milli Mamou og landamćra Senegal og frá gínesku borgunum Mali, Tougué og Telimélé.  Dialonkefólkiđ hóf ţarna byggđ áriđ 1720 og nefndi hana eftir höfđingja sínum, Manga Labé.  Borgin varđ mikilvćg miđstöđ stjórnmála og verzlunar á 18. og 19. öld í Fulaniríkinu Fouta Djallon.  Nú er borgin ađalverzlunarmiđstöđ í ţéttbýlu hérađi (nautgripir, hrísgrjón, hirsi, sítrusávextir), ţar sem múslimskt fulanifólk býr ađallega.  Labé er mikil dreifingarmiđstöđ fyrir glóaldin, sem er ekiđ međ vörubílum til Dakar í Senegal og ávaxtasafaverksmiđjunnar í Mamou.  Í borginni er einnig unniđ úr glóaldinum, límónum og framleidd jasmínolía, sem er notuđ til sápugerđar og í ilmvötn til útflutnings.  Í borginni er sjúkrahús, nokkrir skólar, ađalmoska og rómversk-katólsk trúbođsstöđ.  Áćtlađur íbúafjöldi 1983 var rúmlega 65 ţúsund.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM