Cape
Verde eða Grænhöfðaeyjar,er eyríki í miðju Atlantshafi, u.þ.b. 620 km frá vesturstönd
Senegal.Hnattstaðan
er u.þ.b. 14°48’-17°12’N og 22°40’-25°22’V.Alls eru þarna 10 eyjar og 5 smáeyjar, sem er skipt í áveðurs-
og hléeyjar.Höfuðborgin
er Praia á Sao Tiago-eyju.Heildarflatarmálið
er 4033 km².Áætlaður
íbúafjöldi árið 1997 var 394 þúsund.