Benín meira,
Flag of Benin

LAND og ŢJÓĐ SAGAN NÁTTÚRAN TÖLFRĆĐI

BENÍN
MEIRA

.

.

Utanríkisrnt.

 

Map of BeninLandiđ skiptist í fimm náttúruleg svćđi.  Strandhéruđin, sem eru láglegnd, flöt og sendin međ flćđimýrum og lónum.  Ţau eru í rauninni langt sandrif međ kókospálmalundum og lónin eru mjórri í vesturhlutanum, ţar sem mörg ţeirra hafa breytzt í mýrlendi vegna framburđar, og breiđari í austurhlutanum, ţar sem sum ţeirra eru tengd.  Í vesturhlutanum teygist Grand-Popo-lóniđ inn í nágrannaríkiđ Tógó en í austurhlutanum veitir Porto-Novo-lóniđ skipaumferđ ađgang ađ Lagos í Nígeríu, ţótt ekki sé mćlt međ umferđ um ţađ vegna landamćranna, sem liggja um ţađ og stjórnmálaástandsins.  Einu lónin, sem opnast til hafs eru Grand-Popo og viđ Cotonou.

Upp frá ströndinni er hrjóstrugt land en gott rćktarland, Larna-mýrlendiđ, teygist frá Abomey til Allada.  Víđast á ţessu svćđi er landslagiđ flatlent međ nokkrum stökum hćđum, sem rísa upp í 400 m yfir sjó.  Sléttur landsins eru taldar fjórar.  Ţćr eru í umhverfi Abomey, Kétou, Aplaboué (Parahoué) og Zagnanado.  Ţetta eru leirsléttur međ kristölluđum berggrunni.  Abomey-, Aplahoué- og Zagnanado-slétturnar eru í 90-240 m hćđ yfir sjó og Kétou-sléttan er í u.ţ.b. 160 m hćđ.  Atakora-fjöllin í norđvesturhlutanum mynda framhald Tógófjallanna í suđri.  Ţau hafa suđvestur-norđausturstefnu og ná 641 m hćđ yfir sjó (kristallađ berg; kvarts).  Nígersléttunum í norđausturhlutanum hallar niđur í Nígerdalinn.  Ţar er helzt ađ finna leirkennd jarđlög og sandstein.

Nígerfljótiđ ásamt ađalţverám sínum Mékrou, Alibori og Sota rennur um norđausturhlutann og ađrar helztu árnar eru Mono, Couffo og Ouémé.  Mono á upptök sín í Tógó og myndar landamćrin milli landanna viđ ströndina.  Couffo-áin rennur suđur frá Benínsléttunum til lónanna viđ Ahémé.  Ouémé á upptök í Atakorafjöllum og rennur rúmlega 460 km leiđ til suđurs og kvíslast viđ ósana, önnur kvíslin rennur til Porto-Novo-lóns en hin vestari til Nokoué-vatns.  Atakorafjöll mynda vatnaskil viđ Volta- og Nígerlćgđirnar.

 TIL BAKA           Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir                  HEIM