Varsjß Pˇlland,
Flag of Poland


VARSJ┴
PËLLAND

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Varsjß er h÷fu­borg Pˇllands og jafnframt stŠrsta borg landsins.  H˙n er Ý mi­ju landinu ß b÷kkum Vislu og er einnig h÷fu­borg VarsjßrhÚra­s.  Borgin er mi­st÷­ samgangna ß landi og Ý lofti.  Jßrnbrautirnar tengja hana vi­ alla landshluta og a­alborgir Evrˇpu.

Borgin var um aldir menningarmi­ja Pˇllands.  H˙n var l÷g­ Ý rust Ý sÝ­ari heimsstyrj÷ldinni en hefur veri­ endurbygg­.  Mi­ja hennar Ý grennd vi­ Vislu er mi­aldamarka­storgi­, sem er umkringt h˙sum Ý endurreisnar- og barokstÝl.  Sunnan torgsins eru leifar mi­aldavirkisins Barbican.  Enn sunnar, ß eyju Ý Lazienki-gar­inum, er Vatnsh÷llin frß 18. ÷ld, sem var sumarb˙sta­ur Stanislas II ┴g˙stusar, sÝ­asta konungs Pˇllands.  Ůessi gar­ur stßtar lÝka af minnismerki pˇlska tˇnskßldsins FrÚdÚrik Chopin.  Nor­an, vestan og sunnan gamla borgarhlutans voru lag­ar trjßprřddar brei­g÷tur me­ n˙tÝmablokkum, verzlunarkl÷sum og skemmtig÷r­um eftir 1945.

Me­al fj÷lda s÷gulegra kirkna borgarinnar er gotneska, 14. aldar kirkjan Heilagur Jˇhannes og endurbygg­ Heilagskrosskirkjan frß 16. ÷ld.  A­rar ßberandi byggingar eru Menningar- og vÝsindah÷llin og Ůjˇ­leikh˙si­ (19. ÷ld), sem er helga­ ˇperum og ballet.  Me­al minnismerkja borgarinnar eru Sigmundur III, Nikulßs KˇpernÝkus og ljˇ­skßldi­ Adam Mickievicz.  Einnig standa ■ar styttur af hetjunum Ý gy­ingahverfinu og andspyrnuhreyfingarinnar Ý sÝ­ari heimsstyrj÷ldinni.

Fj÷ldi safna (a.m.k. 30) og listasafna er Ý borginni.  Ůjˇ­minjasafni­ hřsir m.a. veglegt safn fornra mßlverka frß N˙bÝu (AfrÝka) og pˇlska list frß 14.-20. aldar.  Me­al menningarvi­bur­a er ßrleg bˇkasřning, Chopin-pÝanˇkeppnin (5. hvert ßr) og Henri Vieniawski-fi­lukeppnin.  Me­al menntastofnana er Varsjßrhßskˇli (1818) auk fj÷lda annarra Š­ri skˇla og nokkrir tugir rannsˇknarstofnana.

R˙mlega 90% verksmi­ja borgarinnar voru l÷g­ Ý r˙stir Ý sÝ­ari heimsstyrj÷ldinni.  Hin nřju og endurbygg­u i­na­arhverfi borgarinnar eru fj÷lbreytt.  Me­al mikilvŠgra i­ngreina er ˙tgßfustarfsemi, smÝ­i farartŠkja og elektrˇnÝskra tŠkja, framlei­sla stßls og annarra mßlma, vefna­ari­na­ur, efnai­na­ur, framlei­sla tˇbaksv÷ru, matvŠla og h˙sgagna.

Fyrir sÝ­ari heimsstyrj÷ldina var Ýb˙afj÷ldi borgarinnar r˙mlega ein milljˇn en a­eins 162 ■˙sund ■eirra lif­i strÝ­i­ af.  Flestir ■eirra bjuggu Ý Praga, austan Vislu, og Ý vestustu hverfunum.  ┴ri­ 1992 var ߊtla­ur Ýb˙afj÷ldi borgarinnar tŠplega 1,7 milljˇnir.

Borgin ■rˇa­ist Ý kringum kastala hertoganna af MasovÝu ß 14. ÷ld.  ┴ri­ 1595, ■egar Krakß var brennd til grunna, var­ h˙n a­ h÷fu­borg pˇlska konungsdŠmisins.  SvÝar og R˙ssar l÷g­u hana nokkrum sinnum undir sig ■ar til Pr˙ssar nß­u yfirrß­um 1795.  Napˇleon ger­i hana a­ h÷fu­borg stˇrhertogadŠmisins Varsjßr ßri­ 1807.  Frß 1813 til hernßms Ůjˇ­verja 1915 var Varsjß undir stjˇrn R˙ssa.  ┴ri­ 1918 var­ h˙n h÷fu­borg hins endurreista pˇlska rÝkis.

Hinn 1. september 1939 hˇfst sÝ­ari heimsstyrj÷ldin me­ innrßs Ůjˇ­verja Ý Pˇlland og Varsjß var fyrsta stˇrborgin, sem ■eir rÚ­ust ß ˙r lofti.  Eftir ˇteljandi ßrßsir stˇrskotali­s og sprengjuregn ˙r lofti hernßmu Ůjˇ­verjar borgina 26 d÷gum sÝ­ar.  Borgin var mi­st÷­ ■řzka hernßmsli­sins og andspyrnuhreyfingarinnar Ý landinu ÷ll strÝ­sßrin.  NŠstu fj÷gur ßrin eftir hernßm borgarinnar unnu Ůjˇ­verjar skipulega a­ ˙trřmingu hennar.  R˙mlega hßlf milljˇn gy­inga ur­u fyrstu fˇrnarl÷mbin.  Ůeim var smala­ inn Ý afgirt gy­ingahverfi, sem var u.■.b. 2,6 km▓.  ┴ tÝmabilinu 22. j˙lÝ til 3. oktˇber 1942 voru r˙mlega 300 ■˙sund ■eirra sendir til ˙trřmingarb˙­a og myrtir.  ═ aprÝl 1943 rÚ­ust ■řzkar herdeildir inn Ý gy­ingahverfi­ og drßpu hina 40 ■˙sund gy­inga, sem eftir voru, eftir ■riggja vikna hetjulega v÷rn.

Hinn 1. ßg˙st 1944 nßlgu­ust herir R˙ssa borgina.  ═b˙ar borgarinnar ger­u uppreisn gegn Ůjˇ­verjum og b÷r­ust ■ar til ■eir voru yfirbuga­ir eftir 63 daga bardaga.  Eftir ■essa uppreisn drßpu Ůjˇ­verjar flesta eftirlifandi Ýb˙a e­a rßku ■ß brott.  ═ kj÷lfari­ var sÚrsveitum Ůjˇ­verja falin skipuleg ey­ilegging borgarinnar.  R˙ssneskar og pˇlskar hersveitir nß­u henni undir sig Ý jan˙ar 1945.  Eftir strÝ­i­ var borgin endurbygg­ me­ stu­ningi annarra landa og upphaflegum teikningum var fylgt ■ar sem ■vÝ var komi­ vi­.

PËLLAND

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM