Mongólía
komst á síđur mannkynssögunnar, ţegar Djengis Khan tókst ađ
sameina fjöldan allan af ćttbálkum undir eina stjórn áriđ 1206.
Hann og arftakar hans réđu gríđarstóru ríki.
Á árunum 1236-1242 lögđu ţeir undir sig stóra hluta Rússlands
og áriđ 1278 allt Kína. Ţeir
ruddust alla leiđ vestur til Ungverjalands og Slésíu áriđ 1241 en tókst
ekki ađ festa ţar rćtur.
Hrun
ţessa mikla ríkis hófst á 13. öld.
Ófriđur og ósamlyndi í Miđ-Asíu og vaxandi áhrifaleysi
mongólsku Yüan-höfđingjaćttarinnar í Kína ollu ţví, ađ Mongólar
misstu ítök sín. Í
Austur-Evrópu héldu Mongólar velli til 1502 (Ríki gylltu hirđingjanna).
Á
17. öld fćrđi kínverska Mandshućttin út kvíarnar og náđi völdum
í Mongólíu áriđ 1696. Ţegar
lýst var yfir stofnun lýđveldis í Kína áriđ 1926, klofnađi
Ytri-Mongólía frá og lýsti yfir sjálfstćđi en Innri-Mongólía
varđ áfram hluti Kínaveldis (heimastjórn frá 1947; sjá Kína).
Áriđ 1924 varđ Mongólía ađ alţýđulýđveldi og ţjóđfélagskerfinu
var beint inn á sömu brautir og í Sovétríkjunum sálugu.
Vegna stjórnmálalegra árekstra innanlands hölluđu Mongólar
sér ć meir ađ Sovétríkjunum, sem höfđu m.a. áhrif á val manna
í ćđstu valdastöđur áriđ 1984. |