Macao Kína,
Flag of China

SKOĐUNARVERT Kort . .

MACAO
KÍNA

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Macao er í Austur-Asíu viđ ósa Perlufljóts, 70 km suđvestan Hongkong. Macao á sér ađeins eitt nágrannaríki, Kína.  Heildarflatarmál er 16 km˛.  Macao er á Macaoskaga (6 km˛), Taipaeyju (3,4 km˛) og Coloane-eyju (6,6 km˛).  Skaginn er hćđóttur og vaxinn grenitrjám.  Suđurströnd Coloane er sendin. Macao er í jađri hitabeltisins og monsúnvindar ríkja ţar.

Íbúarnir er ađ mestu kínverjar (98%) en Portúgalar eru stćrsti minni-hlutahópurinn.  Nokkuđ er um blendingja kínverja og Portúgala og annarra Evrópumanna.  Heildaríbúafjöldi er u.ţ.b. hálf milljón, ţannig ađ ţéttbýli er mikiđ (>31.000 á km˛).  Fólksfjölgun er u.ţ.b. 2,5% á ári.  Nálćgt ţriđjungi íbúanna eru kínverskir flóttamenn.  Opinber tungumál eru kínverska og portúgalska en enska er útbreidd.  Stór hluti íbúanna er flóttamenn, sem flúđu frá Kína í síđari heimsstyrjöldinni, ţegar Japanar hernámu Kína og Hongkong og á tímum hinnar kínversku menningarbyltingar Mao Tse-tungs.

Stjórnsýslan.  Macao, sem heitir Ao Men á kínversku, hefur veriđ undir portúgalskri stjórn á kínversku landssvćđi síđan á 19. öld.  Portúgalar veittu Macao heimastjórn hinn 17. febrúar 1976.  Löggjafaţing, stutt af ráđgjafaráđi, starfar undir stjórn portúgalsks landsstjóra.  Landstjórinn og stjórn hans annast framkvćmdavaldiđ.  Fjöldi stjórnmálaflokka er starfandi.  Hinir tveir stćrstu eru Pekingska kjósendasambandiđ og Macaohópurinn.  Portúgalar skiluđu Kínverjum Macao 1999 og síđan hefur svćđiđ veriđ sérstjórnarhérađ í Kína.

Landbúnađarafurđir:  Kartöflur, jarđhnetur, maís, tóbak.  Sjávarútvegur.  Iđnađur:  Vefnađur, fatnađur, eldspýtur, flugeldar, postulín, leirkeragerđ, sjóntćki, elektrónísk tćki, plastvörur.  Útflutningur:  Vefnađar-vörur, leđurvörur, matvćli, flugeldar, sjóntćki, gull.  Ferđaţjónusta (spilavíti).

Almennt Macao, Macau (portúgalska), Ao Men (kínverska) eđa An Men (Amagao = A Ma-flói; A Ma er kínversk gyđja sćfarenda) var fyrrum portúgalskt hérađ en er nú kínverskt landssvćđi međ heimastjórn undir portúgalskri stjórn.  Macao er viđ Suđur-Kínahaf, u.ţ.b. 70 km suđvestan brezku krúnu-nýlendunnar (til 1997) Hongkong, vestan víđra ósa Perluár.  Macao nćr yfir svćđiđ milli 22°06' og 22°13'N og 113°37' og 113°37'A.  Macao nćr yfir 6 km˛ á Macao-skaga, ţar sem samnefnd höfuđborg svćđisins er (Upphaflega:  Cidade do Săo Nome de Deus de Macau, Năo Há Outra Mais Leal) og eyj-arnar Taipa (3,4 km˛) og Coloane (6,6 km˛), sem eru tengdar innbyrđis og meginlandinu međ brúm.

Loftslag.  Macao er á jađri hitabeltisins, veđriđ er heitt (međalárshiti 28°C) og mest rignir á tímabilinu frá apríl til oktober.  Svalandi hafgola geriđ lífiđ bćrilegra í hitum í Macao en í Hongkong.  Lítiđ rignir á veturna og ţá dregur úr hitanum.  Ţćgilegustu veđurskilyrđin eru í nóvember og desember.

Atvinnulífiđ í Macao byggist mest á vefnađi og fataframleiđslu, leirmunagerđ, elektrónískum tćkjum, sjóntćkjum og flugeldum.  Fyrirtćkin eru flest lítil eđa miđlungsstór.  Ferđaţjónustan er mikilvćg.  Margir kínverjar koma frá Hongkong til ađ stunda fjárhćttuspil í spilavítunum.

TAIPA  OG  COLOANE
Eyjarnar úti fyrir Macaoskaga eru sérstakir heimar.  Taipa er sunnan fallegu Taipa-Macao-brúarinnar.  Hún er kunnust fyrir brokkvöllinn og háskóla Macao.  Ţar er líka gamla kirkjan Senhora do Carmo og húsgagnasafn í endurnýjuđu nýlenduhúsi á strönd Taipa Village.  Ţađ eru fimm lítil kínversk musteri á eyjunni.  Tin-Hau er ţeirra kunnast.  Ţađ var byggt skömmu eftir aldamótin 1800 og hýsir skreytta kistu međ gyđjumynd.  Flugeldaverksmiđjur Macao, sem eru mikilvćgar fyrir útflutning Macao, eru á eyjunni.

Vegurinn frá Taipa til Coloane er á uppfyllingu.  Ţar er skipasmíđastöđ fyrir júnka, tvćr víkur međ bađströndum og áhugaverđ kirkja frá fyrri hluta 20. aldar. Hún var byggđ til minningar um portúgalska hermenn, sem björguđu börnum úr klóm sjórćningja.  Nćrri henni, í gömlu hofi, er skip, sem var skoriđ út úr stóru hvalbeini.  Pousada de Coloane-hóteliđ er viđ Cheoc-Van-víkina.  Ţar er einnig orlofsstađur fyrir starfsmenn olíufélags, sem leitar olíu í Suđur-Kínahafi.  Viđ Hac-Sa-víkina á austanverđri eyjunni er líka tómstundastađur međ grillstóm, minigolfi, íţróttaađstöđu o.fl.

SAGAN.
Macao er elzta evrópska nýlendan í Kína.  Eftir ađ skorizt hafđi í odda milli Portúgala og Kínverja áriđ 1557, létu ríkjandi mandarínar Portúgölum landssvćđiđ eftir gegn afgjaldi.  Macao varđ snemma miđstöđ trúbođs og áriđ 1575 varđ svćđiđ ađ sérstöku biskupsdćmi, sem náđi yfir kristin svćđi í Kína og Japan.

Á fyrstu öld tilveru sinnar varđ Macao ríkt af viđskiptum viđ Kína og Japan en síđan fór ađ halla undan fćti, einkum vegna ţess, ađ Japanar lokuđu sig af frá umheiminum.  Ţar ađ auki varđ Macao ađ glíma viđ stöđugt aukna samkeppni og verjast sjórćningjum frá Hollandi og öđrum Evrópulöndum.

Áriđ 1845 var Macao lýst fríhöfn, sem gildir enn ţá, og hćtt var ađ greiđa samningsbundin gjöld af inn- og útflutningi til Kínverja.  Landstjórinn, Joăo Ferreira do Amaral, sem tók viđ embćtti ári síđar, lét ekki deigan síga og flćmdi kínverska skattheimtumenn á brott.  Harka stjórnar hans olli ţví, ađ bćndur nýlendunnar fengu sig fullsadda og drápu hann. Í samningi milli Portúgala og Kínverja frá 1887 voru full yfirráđ Portúgala yfir eyjunum Taipa og Coloane skýrt viđurkennd og Portúgalar lofuđu ađ selja nýlenduna ekki án samţykkis Kínverja.  Viđskiptaskilyrđin bötnuđu stöđugt vegna aukinna viđskipta viđ Kína og evrópskir kaupmenn, einkum brezkir, dvöldu gjarnan sumarlangt í Macao á međan ţeir biđu nćstu verzlunarvertíđar.

Macao var hlutlaust í síđari heimsstyrjöldinni og var lýst hérađ í Portúgal 1951.  Áriđ 1966 kom til blóđugra en skammvinnra uppţota fylgjenda sameiningar viđ Kína.

Enn ţá virđist Kína hafa gildar ástćđur til ađ viđhalda óbreyttu ástandi varđandi Macao.  Eftir hallarbyltinguna í Portúgal áriđ 1974 var Kínverjum bođiđ ađ taka viđ yfirráđum í Macao en ţeir afţökkuđu.  Áriđ 1976 fékk Macao nýja heimarstjórnarstöđu, sem jók frelsi nýlendunnar í innri málum.  Síđan var nýlendan landssvćđi undir portúgalskri stjórn.  Kínverjar fengu yfirráđ yfir Macao áriđ 1999.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM