Bombay Indland,
Indian flag of India

Meira

MUMBAI
INDLAND

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Mumbai, ß­ur Bombay (19 millj. Ýb. 2009), er h÷fu­borg sambandsfylkisins Maharashtra.  H˙n stendur ß 18░55'N og 72░84'A ß enda 17 km langrar og 4 km brei­rar eyju, sem myndar prř­ish÷fn vi­ ArabÝuhaf Ý sundinu ß milli hennar og meginlandsins.  Nafni­ er dregi­ af helgidˇmi gy­junnar Mumba, sem fÚkk hina evrˇpsku mynd sÝna af port˙galska nafninu 'Bum Bahia' ('Gˇ­avÝk').  Port˙galar, sem komu sÚr ■ar fyrir ßri­ 1534, misstu yfirrß­in Ý hendur Breta, ■egar Katharina af Braganša arfleif­i Karl II af Englandi hana ßri­ 1661.  Karl lÚt AusturindÝafÚlaginu eyjuna eftir ßri­ 1668.  AusturindÝafÚlagi­ stofna­i n˙verandi borg Ý sta­ fßtŠklegs fiski■orps og flutti h÷fu­st÷­var sÝnar ■anga­ frß Surat ßri­ 1700.

Ůar sem stˇ­ ß­ur mřrlent fiski■orp fyrir 300 ßrum er komin ein stŠrsta mi­st÷­ vi­skipta og i­na­ar Ý Su­ur-AsÝu og ein heimsborgarlegasta borg Indlands (vefna­ur, olÝuhreinsun, kjarnorkurannsˇknir o.m.fl.).  Nřja-DelÝ minnir ß Washington me­ ÷llum sÝnum brei­g÷tum og skrifstofubyggingum en Mumbai er oft nefnd 'New York Indlands'.  Str÷nd eyjarinnar er giljˇtt, hŠ­irnar prřddar g÷r­um og langur strandvegurinn  (Marine Drive) me­ ara-gr˙a fj÷lbřlish˙sa og hßum reykhßfum og flestum vefna­arfyrirtŠkjum ß svo litlum bletti Ý heiminum, einkenna Bombay.  Ůessi heimsborg er rannsˇknar ver­ vegna hinna stˇrkostlegu andstŠ­na.  H˙n er athyglisver­ust allra stˇrra borga Indlands, sem eiga enn ■ß byggingarminjar frß viktorÝutÝmanum.

Tßkn borgarinnar er *Indlandshli­i­ ß Apollo Bunder.  Ůa­ var reist til minningar um komu Georgs V konungs og MarÝu drottningar ßri­ 1911.  Beint nor­vestan ■ess, ■ar sem stˇ­ ß­ur virki, er borgarhverfi­ 'Fort', a­almi­st÷­ vi­skipta og 1500m nor­an hli­sins er Ballard Pier-hafnarhverfi­. 

Mumbai Map┴ austanver­ri eyjunni er Back Bay vi­ ArabÝuhaf og me­fram vÝkinni liggur gatan 'Marine Drive'.  Frß Chowpatty-str÷ndinni vi­ nor­urenda g÷t-unnar liggja Walkeswargata og Bal Gangadhar Kher Marg Ý bug­um upp ß *MalabarhŠ­, ■ar sem efnafˇlk břr.  Frß Ferozeshah-Mehta-g÷r­unum ß efri hluta hŠ­arinnar er frßbŠrt ˙tsřni yfir hafi­ og hluta borgarinnar.  RÚtt utan vi­ gar­ana, utan sjˇnmßls, eru *Turnar ■agnarinnar, ■ar sem parsar l÷g­u hina lßtnu til hinztu hvÝlu og lÚtu gammana um a­ fjarlŠgja jar­neskar leifar ■eirra.  Turnarnir eru vakta­ir og a­gangur a­ ■eim er banna­ur.  Ý hlÝ­ MalabarhŠ­arinnar, ß lei­inni ni­ur a­ Chowpattystr÷nd, er Kalmala-Nehrugar­urinn, skÝr­ur Ý h÷fu­i­ ß eiginkonu Nehrus.  Ne­an hans er hind˙ahofi­ 'Balhulnath'.  Nor­an ■ess er 'Mahalakshimihofi­', helga­ Lakshmi, gy­ju velmegunarinnar.  Enn nor­ar ß str÷ndinni er grafhřsi Haji Ali, eins dřrlings m˙slima.

┴ Ý■rˇttasvŠ­i Ý nor­urhluta borgarinnar er m.a. skei­v÷llurinn Mahalakshimi (ve­rei­ar frß nˇvember til marz), Willingdon Ý■rˇttakl˙bbur-inn, Indverski Ý■rˇttakl˙bburinn og VallabhaiÝ■rˇttav÷llurinn.  TŠpum 2 km austar er gar­arnir 'Veermata Jijabai Bhonste Udyan' (ß­ur ViktorÝugar­arnir).  Ůeir voru ger­ir ßri­ 1861.  Ůar er m.a. dřragar­ur og ViktorÝu- og Albertsafni­, ■ar sem řmsir nßtt˙rugripir eru til sřnis.  Austan safnsins stendur steinfÝll, sem var fluttur frß nŠrliggjandi eyju, Gharapuri.


.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM