Weerdt, var skráđur sem landafundamađur í
kringum 1600.
Franski sćfarinn Louis-Antoine de Bougainville stofnađi til
fyrsta landnáms á Austur-Falklandi áriđ 1764.
Bretar urđu fyrstir til ađ setjast ađ á Vestur-Falklandi
1765, en Spánverjar, sem keyptu búseturéttinn af Frökkum á
austureynni, hröktu ţá á brott 1767.
Bretar snéru aftur 1771 eftir ađ hafa hótađ stríđi viđ Spánverja
en hurfu aftur á braut 1774 af efnahagsástćđum án ţess ađ aflýsa
kröfu sinni til eyjanna.
Spánverjar voru um kyrrt á austureynni til 1811 (ţá var hún
kölluđ „Soledadeyja”).
Áriđ
1820 lýsti Argentína yfir sjálfstćđi sínu frá Spáni og gerđi kröfur
til eyjanna.
Ellefu árum síđar eyddi bandaríska herskipiđ „USS
Lexington” spćnsku byggđinni á austureynni í refsingarskyni fyrir
töku ţriggja bandarískra selveiđara viđ eyjarnar.
Snemma árs 1833 hröktu Bretar síđustu argentínsku embćttismennina
frá eyjunni án blóđsúthellinga.
Áriđ 1841 skipuđu Bretar landstjóra á eyjunum og áriđ 1885
var tala brezkra íbúa orđin 1800.
Áriđ 1892 urđu eyjarnar opinber nýlenda Breta.
Argentínumenn mótmćltu setu Breta á eyjunum reglulega í kjölfariđ.
Eftir
síđari heimsstyrjöldina var deilunni um yfirráđ eyjanna vísađ til
Sameinuđu ţjóđanna og áriđ 1962 var stađa ţeirra rćdd í nefnd,
sem fjallađi um frelsi nýlendnanna.
Argentínumenn byggđu kröfur sínar á páfabréfi frá 1493,
sem var breytt viđ samningana í Tordesillas (1494).
Ţar kom fram skipting Nýja heimsins milli Spánverja og Portúgala.
Argentínumenn héldu ţví fram og gera enn ţá, ađ eyjarnar
hafi tilheyrt Spáni, ţegar ţeir lýstu yfir sjálfstćđi sínu og vćru
ţví hluti Argentínu enn ţá.
Ţeir byggja líka á nálćgđ eyjanna viđ Suđur-Ameríku og ađ
nýlendutímanum sé lokiđ.
Bretar byggđu kröfur sínar á samfelldri eign sinni og stjórn
eyjanna síđan 1833 og sjálfsákvörđunarrétti eyjaskeggja samkvćmt
sáttmála Sameinuđu ţjóđanna.
Ţeir bentu líka á, ađ eyjarnar yrđu áfram nýlenda í höndum
Argentínumanna, ţar sem ţeir yrđu stjórnendur án samţykkis íbúa
ţeirra.
Áriđ
1965 samţykkti alsherjarţing SŢ ályktun, sem fól í sér ađ bjóđa
Bretum og Argentínumönnum ađ leysa máliđ á friđsamlegan hátt.
Ţessar viđrćđur voru enn ţá í gangi áriđ 1982, ţegar
herstjórn Argentínu gerđi innrás á eyjunum (2. apríl).
Ţar međ hófst Falklandseyjastríđiđ, sem lauk 10 vikum síđar
međ uppgjöf
argentíska hersins í Stanley eftir ađ Bretar höfđu gert árangursríka
gagninnrás.
Bretar reka herstöđ á eyjunum og gćta efnahaga- og fiskveiđilögsögu
ţeirra.
Áćtlađur íbúafjöldi eyjanna áriđ 2001 var
2379. Samtímis
var fjöldi fólks í herstöđinni Mount Pleasant 2913.
Stjórnmálasamband komst aftur
á milli Breta og Argentínumanna áriđ 1990, ţótt enn ţá séu
samskiptin ekki slétt og felld. Argentínumenn gera enn
ţá friđsamlegt tilkall til Malvinas-eyja en Bretar segja
slík mál ekki til umrćđu. Herafli Breta á
Falklandseyjum er í kringum 1000 manns áriđ 2007.
Ţessir hermenn hjálpa til viđ vegagerđ og hreinsun
jarđsprengjusvćđa.
Eyjaskeggjar eru sjálfum sér nćgir efnahagslega. Ţeir
lifa af sölu veiđiheimilda í fiskveiđilögsögunni,
sauđfjárbúskap og sívaxandi ferđaţjónustu. Eyjarnar
verđa ć vinsćlli viđkomustađur skemmtiferđaskipa.
Fjölskrúđugt dýralíf lađar marga ferđamenn til eyjanna.
Ţar er m.a. geysistórt varpsvćđi mörgćsa. |