Míkrónesía,

HAGTÖLUR     MEIRA

MÍKRÓNESÍA


.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Bandaríki Mírónesíu er ríki í Vestur-Kyrrahafi.  Ţađ nćr yfir rúmlega 600 eyjar og hólma, Karólínueyjaklasann og mörk ţess skilja í grófum dráttum mismunandi menningar- og tungumálasvćđi ađ.  Heildarflatarmál eyjaríkisins er 701 km˛.  Höfuđborgin er Palikir á Pohnpei-eyju.  Vestan Míkrónesíu er Palau-lýđveldiđ, sem er hluti Karólinuklasans og austan hennar er Marshalleyjaklasinn  Ţessi tvö ríki ásamt Norđur-Maríanaseyjum og Míkrónesíu voru verndarsvćđi BNA á árunum 1947-86.

Eyjarnar eru af tveimur gerđum, annars vegar hálendar eldfjallaeyjar ţaktar fjölbreyttri flóru og láglendar kóralhringeyjar međ ófrjósömum jarđvegi.  Yap-eyjar mynduđust viđ fellingahreyfingar líkt og víđa á meginlöndunum.  Hvert hinna fjögurra ríkja í Míkrónesíu á sér höfuđstađi á tiltölulega stórum eyjum (Pohnpei 334 km˛ og Yap og Chuuk 101 km˛ hvor).  Eldfjallaeyjaklasinn Chuuk er afbrigđi í Kyrrahafinu vegna ţess ađ eyjarnar eru umkringdar rifjum, sem eru ekki ađ fullu sokkin og orđin ađ kóralhringrifjum.  Yap-eyja og sex Chuuk-eyjar rísa í rúmlega 150 m hćđ yfir sjó og Kosrae og Pohnpei upp í 625 og 786 m.  Kóralhringrifin mynda fjölda smáeyja umhverfis mismunandi stór lón.

Hitabeltisloftslag ríkir á eyjunum og rakastig er hátt.  Međalárshiti er 27°C og árstíđabrigđi eru lítil.  Međalársúrkoman er í kringum 5080 mm.  Áriđ skiptist í regn- og ţurrkatíma.  Ţurrast er, ţegar norđaustan stađvindarnir ríkja milli desember og apríl.  Yap er eina eyjan í monsúnbeltinu međ ríkjandi vestanvinda hluta ársins.  Fjöldi fellibylja myndast á austanverđu svćđinu ár hvert og taka norđvestlćga stefnu í átt til Yap og Mariana-eyja og hafa sjaldnast áhrif á öđrum eyjum.

Á hinum hćrri eyjum ţrífast fenjaskógar međ ströndum fram og gras- eđa runnalendi á milli ţeirra og regnskóganna upp frá ströndinni og í fjalllendi.  Byggđirnar eru undantekningalítiđ nćrri ströndinni.  Eldfjallaeyjar hýsa fjölbreyttari flóru en kóraleyjarnar vegna ţess ađ jarđvegur ţeirra er frjósamari.  Á kóraleyjunum eru kókospálmar, pandanus og brauđaldintré algeng.   Íbúar smáeyjanna á rifjum kóralhringeyjanna reisa bústađi sína ađ öllu jöfnu lónsmegin.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM