Höfuðborgin
er Jackson (210.000 íb.). Aðrar
helztu borgir eru: Biloxi (50þ),
Meridian (50þ), Gulfport (40þ), Greenville (41þ).
Landbúnaður: Sojabaunir,
baðmull, hrísgrjón, pekanhnetur, jarðhnetur, sykurreyr; kvikfé og alifuglar.
Mikil skógrækt
og skógarhögg (helmingur ríkisins vaxinn skógi).
Iðnaður: Timbur,
matvæli, vefnaður, efnaiðnaður og elektróník.
Jarðefni: Olía og
gas.
Ferðaþjónusta
er sívaxandi atvinnugrein.
Brioces Cross Roads National Battlefield Site
Sigursæl og óvænt
árás 3500 Suðurríkjamanna undir stjórn Forrest hershöfðingja á
8100 Norðurríkjahermenn.
Columbus
er við Tombigbeeána.
Mörg 19. aldar hús frá f.hl. 20. aldar.
Háskóli.
Greenville
er stór höfn við Missisippi.
Skipasmíðastöðvar.
Greenwood.
Mikill baðmullarmarkaður.
Umhvervis er aragrúi yfirgefinna indíánabyggða.
Hattiesburg
er setur MS-háskólans.
Meridian
er iðnaðar- og verzlunarborg.
Merrehope er ríkulega skreyttur búgarður frá 1858.
Oxford. MS-háskóli.
Átthagar Williams Faulkners 1890-1962. |