Zambía meira,
Flag of Zambia

ÍBÚARNIR LOFTSLAG HAGTÖLUR  

ZAMBÍA
MEIRA

Map of Zambia
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Mestur hluti Zambíu er á hásléttu í sunnanverđri Miđ-Afríku, 900-1500 m yfir sjávarmáli.  Hásléttan er víđa skorin árdölum og misgengislćgđum, sem eru sumar fylltar vatni.  Tanganyikavatn er 600 m neđan hásléttunnar og stćrsta misgengiđ, sem áin Luangawa rennur um er mesti farartálminn.  Hćst rís sléttan austantil í Mafingahćđum (2120m).  Víđast hallar henni til suđvesturs, ţótt Zambezifljótiđ renni til austurs í Indlandshafiđ.  Víđast um landiđ eru forn, kristölluđ klettabelti, sem hafa orđiđ sýnileg fyrir langtíma veđrun.  Í vesturhluta landsins eru ţau ţakin yngra sandseti, leifum stćrri Kalahari-eyđimerkur.  Í miđ- og austurhlutum landsins eru mýrlendi og stöđuvötn í lćgđum hásléttunnar (t.d. Bangweulu-vatniđ og Lukanga-fenin).  Hćrra yfir sjó eru hryggir og stakar hćđir úr ţéttara bergi.

Vatnakerfi Vatnaskil meginlandsins milli Kongófljóts, sem rennur til Atlantshafs, og Zambezifljóts, sem rennur til Indlandshafs, liggja međfram landamćrunum milli Zambíu og Kongó (Kinshasa) vestan Pedicle og ţađan til norđaustur ađ landamćrum Tanzaníu.  Áin Luapula flytur vatn úr Bangweulu-lćgđinni til Kongófljóts og ţađ fćr einnig vatn frá Tanganyikavatni.  Hinn hlut landsins er í Zambezi-lćgđinni.  Fljótiđ á upptök í Norđvestur-Zambíu og rennur um Angóla áđur en leiđ ţess liggur um sandsléttur Vestur-Zambíu.  Ţađ fellur u.ţ.b. 91 m niđur Viktoríufossana í tćplega 1700 m breiđa lćgđ viđ enda gljúfursins, sem beinir fljótinu til Karibavatns.  Tvćr af ađalţverám ţess sameinast ţví í Zambíu.  Kafue-áin á upptök í koparbeltinu í Lukanga-fenjunum og á Kafue-sléttunni áđur en hún fellur bratt til Zambezifljóts.  Luangwa-áin, sem rennur ađ mestu um gljúfur sín, er mjög ólík Kafue-ánni.  Bangweulu-fenin og Kafue-sléttan eru mýrlendi, sem ber ađ vernda.

Jarđfrćđi og jarđvegur Elzti berggrunnur landsins er gjóska og granít á Bangweulu-svćđinu í norđausturhlutanum.  Hann er 2,5 miljarđa ára og eldri og hefur ekki umbreytzt síđan á forkambríumtíma.  Ofan á ţessum grunni eru ađ hluta forn, hörđ setlög.  Setlög Katangan-kerfisins (550-620 miljóna ára) eru víđfeđm í miđhluta landsins og grundvöllur námugraftar landsmanna.  Yngri setlög í Karoo-kerfinu fylltu misgengislćgđir sléttunnar, sem hafa sums stađar veriđ nýtt sem opnar námur.  Kolabelti finnast í Karoo-setberginu norđan Karibavatns.  Ţessar misgengislćgđir eru fornar en yngri misgengi í norđurhlutanum, sem eru hluti af Austurafríska-Sigdalnum, eru vatnsfyllt (Mweru- og Tanganyikavatn).  Setlögin í Karoo og yngri setlög finnast einnig í vesturhlutanum undir sandi, sem barst frá Kalaharisvćđinu.

Jarđvegurinn á hásléttunni er víđast ófrjósamur vegna langtíma veđrunar og jarđvegseyđingar, sem hefur feykt og skolađ brott lífrćnum efnum.  Mestur hluti hásléttunnar er ţakinn sandveld-jarđvegi, sandlagi ofan á leirmold, sem er víđa járnrík.  Skiptirćktun á ţessu svćđi er algeng og ţar sem hún er ekki stunduđ, er nauđsynlegt ađ nýta jarđveginn skynsamlega.  Frjósamari rauđleirsjarđvegur, sem liggur ofan á kalksteini og grunnbergi, gefur kost á arđbćrri rćktun.  Á sandsvćđum Kalahari er rćktun lítt eđa ekki fýsileg og ţar er ađallega strjáll trjágróđur.  Svarti leirjarđvegurinn á nokkrum flćđisvćđum og í fenjum er mjög frjósamur en erfiđur til rćktunar, ţar sem hann er vatnssósa um regntímann og grjótharđur um ţurrkatímann.


LoftslagŢótt Zambía sé í hitabeltinu, rćđur hćđ landsins yfir sjó miklu um loftlagiđ.  Ţađ er víđa ţćgilegt og landiđ ţví hentugt til búsetu.  Hreyfingar skilasvćđa hitabeltisins ráđa mestu um úrkomu.  Í janúar eru ţau allrasyđst í hitabeltinu og ţar sem áhrifa ţess gćtir mest hverju sinni er úrkoman mest.  Í júní er ţađ komiđ í nyrztu stöđu og ţá verđur veđurlagiđ ţurrt í landinu.  Sumarúrkoman dregur úr hitanum, sem búast má viđ á ţessum árstíma.  Regntíminn stendur yfir í fimm mánuđi.  Mest rignir í Bangweulu-lćgđinni (>1500 mm) og međfram vatnaskilunum milli Zambezi- og Kongófljótanna.  Úrkoman minnkar til suđurs ađ miđjum Zambezidalnum (>700 mm).  Luangwadalurinn er einnig ţurrviđrasamari en sléttan umhverfis hann.  Úrkoman er óreglulegri á ţurrkasvćđunum og úrkomuleysi í suđur- og suđvesturhlutum landsins veldur tímabundinni hungsneyđ.

Hitastigiđ temprast af hćđ yfir sjó.  Daglegur međalhiti er hćstur í Luangwadalnum í suđvesturhlutanum 38°C.  Svalasti landshlutinn er Nyika-hásléttan viđ landamćri Malawi.  Á kaldasta tíma árs (júní og júlí) er svalast vestan járnbrautasporanna, ţar sem međalhitinn er 7°C.  Í Sesheke í suđvesturhlutanum er hiti undir frostmarki ađ međaltali 10 daga á ári.

Međalfjöldi sólskinsstunda á ári er á milli 3000 í suđvestanlands og >2600 viđ austurlandamćrin.  Ríkjandi vindátt er austsuđaustan, ţótt vindurinn blási úr norđvestri og norđri um regntímann.  Vindhrađi verđur sjaldnast svo mikill, ađ hann valdi tjóni.

Mestu árstíđasveiflnanna gćtir milli regn- og ţurrkatíma en samt sem áđur er hćgt ađ greina milli ţriggja árstíđa.  Heitur regntíminn er frá nóvember til apríl.  Heitur loftmassi norđvestan frá Kongó veldur regni í Zambíu, fyrst nyrzt í nóvember og mánuđi síđar í Lusaka.  Skiptin milli regn- og ţurrkatímans eru ekki skyndileg.  Desember og janúar eru úrkomusömustu mánuđirnir.  Ţykk skýjahula dregur úr hámarkshitanum en kemur einnig í veg fyrir útgeislun á nóttunni, ţannig ađ lćgsti međalhitinn er nokkuđ hár.  Rakastigiđ er hátt, oftast 95% á morgnana en 60-70% síđdegis.  Sólskin er furđanlega algengt á ţessum tíma, ađ međaltali 6 klst. á dag í Lusaka í janúar.  Í apríl dregur verulega úr úrkomunni, ţegar skilabelti hitabeltisins fćrist til norđurs.

Svalari ţurrkatíminn er frá apríl til ágúst.  Ţá er sólin nćr hvirfilpunkti á norđurhveli jarđar og hitastig lćgra í landinu.  Oftast er júlí svalasti mánuđurinn.  Heiđskír himinn veldur hámarki útgeislunar um stilltar nćtur og stundum er jafnvel frost viđ jörđu í skjólgóđum dölum.

Heitasti hluti ţurrkatímans er frá ágúst til nóvember.  Á ţessu tímabili hćkkar hitinn mikiđ.  Ađeins tveir mánuđir eru á milli svalasta mánađarins, júlí, og hins heitasta, október.  Stundum er nóvember heitari, ef úrkoman byrjar seint.  Svalara loft af hafi berst venjulega inn yfir landiđ um miđjan október og veldur hćkkandi rakastigi og skýjamyndun.  Hár hiti og aukinn raki valda ţví, ađ ţessi árstími er mönnum óţćgilegasti tími ársins, ţótt fyrstu rigningarnar skoli brott ryki ţurrkatímans.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM