Likasi Kongó,
Flag of Congo, Democratic Republic of the


LIKASI
KONGÓ

.

.

Utanríkisrnt.

Likasi, fyrrum Jadotville, er borg á Shaba-svæðinu.  Hún er miðstöð samgangna (járnbraut) og vinnslu kopars og kóbalts.  Þarna eru einnig verkstæði járnbrautanna og efnaverksmiðja auk þess að þar er framleitt sement, sprengiefni, málning, skordýraeitur og ilmvötn.  Einnig eru verksmiðjur, sem vinna sink, límónur og kadmíum.  Shinkolobwe í suðvestri er miðstöð úran- og radíumnáma.  Orkan til þessa iðnaðar fæst frá Mwadingusha-orkuverinu við ána Lufira í norðaustri.  Likasi er háskólaborg og setur jarðfræðisafns.  Áætlaður íbúafjöldi 1991 var tæplega 280 þúsund.




Ferðaheimur - Hverafold 48 - 112 Reykjavik - 567-6242 - info@nat.is - Heimildir