Afghanhundurinn Afghanistan,
Flag of Afghanistan


AFHGANHUNDURINN
.

.

Utanríkisrnt.

Afghanhundurinn er sérstök tegund, sem hefur löngum ţrifizt í hćđóttu landslagi Norđur-Afghanistan.  Heimildir eru fyrir ţví, ađ Egyptar hafi kynnzt ţessari hundategund 4000-3000 f.Kr. Brezkir hermenn á heimleiđ frá landamćrastríđum Indverja og Afghana komu međ ţessa tegund til Bretlands seint á nítjándu öld og hún barst til BNA í kringum 1930.

Afghanhundurinn vegur u.ţ.b. 23 kg og er u.ţ.b. 68 sm á hćđ viđ bóginn.  Hann er hausmjórri en gráhundurinn, međ langan háls, beina og sterklega framfćtur og ţykkan, langan og silkimjúkan feld.  Hann er veiđihundur, sem beitir sjóninni til ađ elta bráđ.  Hann hefur reynzt vel í hćđóttu landslaginu vegna ţess, hve lipur hann er, kröftugur og snöggur í hreyfingum.


 TIL BAKA           Ferđaheimur - Hverafold 48 - 112 Reykjavik - 567-6242 - info@nat.is - Heimildir                  HEIM