Kabu Afghanistan,
Flag of Afghanistan


KABU ÁIN
AFGHANISTAN
.

.

Utanríkisrnt.

Kabuáin er í suðvestur Asíu.  Hún á upptök sín í Norðaustur-Afghanistan við rætur Ownay-skarðs í Paghman-fjallgarðinum.  Hún streymir nokkurn veginn til austurs um landið og inn í Pakistan í gegnum Mohmand-hæðirnar.  Þar rennur hún til Indus við Attock.  Hún rennur um afghönsku borgirnar Kabul og Jalalabad.  Helzta nýting hennar er til áveitna og stífla var byggð í þessum tilgangi við Jalalabad.  Áin er u.þ.b. 580 km löng og skipgeng neðan Jalalabad.






 TIL BAKA           Ferðaheimur - Hverafold 48 - 112 Reykjavik - 567-6242 - info@nat.is - Heimildir                  HEIM