graenland í tölum,


TALNAFRÓÐLEIKUR UM GRÆNLAND
.

.

Utanríkisrnt.

Lega landsins:
Nyrzti oddi:   Morris Jesup tangi 83°39'N
Syðsti oddi:  Farvel höfði 49°46'N (sama breidd og Ósló).
Austasti oddi:  Nordostrundigen 11°39'V (Vestur-Írland).
Vestasti oddi:  Alexanderhöfði 73°08'V (New York).
Grænland er nyrzta land í heimi.

Vegalengdir:
Frá norðri til suðurs = 2670 km.
Frá austri til vesturs = 1050 km.

Strandlengja Grænlands er 39.100 km lögn (ummál jarðar við miðbaug er 40.000 km).

Flatarmál:
Alls landsins:  2.175.600 ferkílómetrar.  Stærsta eyja jarðar.
Jökulsins:  1.833.900 ferkílómetrar.
Íslaus svæði og eyjar:  341.700 ferkílómetrar.

Grænland er 21 sinni stærra en Ísland (103.480 km2).

Höfuðborg landsins er NUUK (Godthaab) á vesturströndinni.

Lengd nokkurra fjarða:
Scoresbysund:  300 km.
Nyrðri-Straumfjörðru:  190 km.
Syðri-Straumfjörður:  170 km.
St. Georgsfjörður:  100 km.

Stærð nokkurra eyja:
Diskóeyja:  8578 ferkílómetrar.
Arveprinsens-eyja:  660 ferkílómetrar.
Holmseyja:  330 ferkílómetrar.
Syðri-Upernavik-eyja:  246 ferkílómetrar.

Hæstu fjöll:
Gunnbjörnsfjall (austurstr.):  3733 m.
Perfektnunatak (austurstr.):  3500 m.
Petermannfjall (austurstr.):  2970 m.
Danmerkurtindur (Stauning-Alpar):  2930 m.
Stórtoppurinn (Stauning-Alpar):  2870 m.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM