Angel-fossar
eru í suðausturhluta Venesúela í ánni Río Churún.Þeir eru hæstir fossa heims, 979 m háir, þar sem vatnið
fellur fram af hásléttunni Auvántepui, sem er hluti af regnskógavöxnum
Guiana-hálendisins.Bandarískur
flugmaður og ævintýramaður, James C. Angel, fann þá árið 1935.