Maracaibo Venesúela,
Flag of Venezuela


MARACAIBOVATN
VENESÚELA

.

.

Utanríkisrnt.

Maracaibovatn í norðvesturhluta Venesúela er grunnt og 12.950 km² að flatarmáli.  Það er u.þ.b. 195 km langt og tengist Venesúelaflóa við Karíbahaf með skipaskurði, sem sjór kemst um inn í stöðuvatnið við háa sjávarstöðu og gerir norðurhluta þess ísaltan.  Ferskvatnið streymir til þess um árnar Catatumbo, Santa Ana og Chama.  Miklar olíubirgðir eru undir stöðuvatninu og umhverfis það.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM