Izmir Tyrkland,
Flag of Turkey


IZMIR
TYRKLAND

.

.

Utanrkisrnt.

Izmir, ur Smyrna, er hafnarborg Vestur-Tyrklandi, hfuborg samnefnds hras botni Izmirfla.  Hn er ein aalhafnarborga Tyrklands og fr henni kvslast jrnbrautir.  Izmir er mist viskipta og inaar (litarefni, spa, vefnaarvara, matvara og tbak).  Meal aaltflutningsvru eru teppi, matvli og jarefni.  Aegean-hsklinn var stofnaur 1955.

Grskur jflokkur, elar, stofnuu borgina 11. ld f.Kr.  Jnar nu henni fyrir ri 688 f.Kr.  Sar smu ld komu ldar fr Litlu-Asu og eyilgu Smyrnu.  Antigonus I, konungur Makednu, endurbyggi hana 4. ld f.Kr. og sar lt herstjri Alexanders mikla, Lysimachus, vggira hana og fegra.  Eftir a Rmverjar lgu hana undir sig var hn mist kristninnar (Opinberun Jhannesar 1:11).  fjru ld eftir Krist var Smyrna hluti af bzanska keisaradminu og Tyrklands.  ri 1402 skildu monglar (Tamerlane) hana eftir rstum og eftir 1424 var hn hluti af Ottmanarkinu.  Grikkir geru krfu til Smyrnu eftir fyrri heimsstyrjldina og samkvmt samningunum Sevres (1920) fengu eir hana samt svinu umhverfis hana fimm r.  Tyrkir, sem tku Smyrnu af Grikkjum 1922, mtmltu veru hersetu eirra.  Tyrkir fengu opinberlega yfirr yfir borginni me samningunum Lausanne (Sviss) ri 1923.  tlaur bafjldi ri 1993 var tpar 2 miljnir.

 TIL BAKA        Feraheimur - Garastrti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM