Ankara Tyrkland,
Flag of Turkey


Listasafni.


ANKARA
TYRKLAND

.

.

Utanrkisrnt.

Ankara er hfuborg Tyrklands og samnefnds hras.  Hn er a mestu stjrnarsetur og babygg en ltil infyrirtki framleia teppi, leurvrur, vn, landbnaartki og sement.  Hn er einnig mikilvg markasmist og ar fer einnig fram vinnsla ullar af angrageitum, gavaxta og hveitis.

Ankara er borg andstna.  Gamli borgarhlutinn var byggur umhverfis rstir gamals kastala.  ar eru rngar og bugttar gtur og ttbygg hs.  Yngri borgarhlutinn, sem var skipulagur 1928, er rmbetri me breigtum, bkasfnum, sfnum, sendirum, opinberum byggingum, tzkubum og htelum.  Anatlu-menningarsafninu er strt safn minja fr hitttum.  Ankara hefur veri mist verzlunar fr fornu fari.  Hitttar ru essu svi kringum 2000 f.Kr., ar til frgumenn nu v kringum 1000 f.Kr.  Alexander mikli ni borginni ri 333 f.Kr.  A honum ltnum geru Gallar hana a hfuborg sinni.  Nafn hennar var Ancyra, egar Rmverjar lgu hana undir sig ri 189 f.Kr. og ri 25 f.Kr. var hn hfuborg hrasins Galatia Prima.  Sar var hn mikilvg borg bzantska keisaradminu en svo nu Persar yfirrunum og enn sar arabar, seldjukar og krossfararnir.  Seldjukar nefndu hana Angora.  Tyrkir (Ottmanar) nu henni ri 1360.  Monglar ru henni um Skamma hr kringum 1402 en Ottmanar nu henni aftur ri sar.  ri 1923, eftir stofnun lveldisins Tyrklands, tk Angora vi hlutverki Istanbul sem hfuborg.  Nafni hennar var breytt Ankara ri 1930.  Fjldi rsta fornra bygginga standa enn borginni.  tlaur bafjldi ri 1993 var rmlega 2,7 miljnir.

 TIL BAKA        Feraheimur - Garastrti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM