Adana Tyrkland,
Flag of Turkey


ADANA
TYRKLAND

.

.

UtanrÝkisrnt.

Adana (hÚt Seyhan) er borg Ý Su­ur-Tyrklandi, h÷fu­borg samnefnds hÚra­s vi­ ßna Seyhan vi­ Mi­jar­arhafi­.  H˙n er marka­s- og dreifingarmi­st÷­ fyrir landb˙na­arsvŠ­i, ■ar sem er rŠktu­ ba­mull, hveiti, bygg, vÝnber, sÝtrusßvextir, ˇlÝfur og tˇbak.  I­na­ur borgarinnar byggist ß vefna­i, litun og vinnslu ullar og matvŠla.  Me­al ßhugaver­ra sta­a eru stˇr steinbr˙, sem var bygg­ a­ hluta ß d÷gum Justinians I, keisara BřzantÝums ß 6. ÷ld, og r˙stir kastala frß 782.

Rˇmverski herstjˇrinn Pompeius stofna­i borgina lÝklega ßri­ 63 f.Kr.  NŠstu aldirnar var h˙n ßingarsta­ur rˇmverskra herdeilda ß lei­inni austur.  Eftir hrun Rˇmarveldis minnka­i vegur Adana (476) en ß 8. ÷ld endurbygg­i Harun ar-Rashid, kalÝfi Ý Bagdad, hana.  Egyptar rÚ­u henni frß 1832-40, ■egar Tyrkir nß­u henni aftur.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1993 var r˙mlega 1 miljˇn.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM