Wieskirche Þýskaland,
Flag of Germany

Rómantíska leiðin

WIESKIRCHE
ÞÝSKALAND

.

.

Utanríkisrnt.

Pílagrímskirkjan í Wies er aðalverk hins mikla byggingarmeistara Dominikus Zimmermann (1685-1766) og eitt fegursta rokokoverk Þýzkalands.  Ytra útlit kirkjunnar fellur vel í fjallarammann.  Gluggar kirkjunnar eru í samtengdum hvirfingum og hún er sjálf tengd tveimur íbúðarhúsum með hvelfdum turni.  Að innan (barok) er listagott samræmi milli byggingarstílsins og stór-kostlegra skreytinga, lýsingar og rýmis.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM